LÍFS 1HS03 (ST) - Heilbrigður lífsstíll
Viðfangsefni: Heilbrigður lífsstíll, með áherslu á hreyfingu og næringu.
Lýsing: Í áfanganum er lögð áhersla á að efla heilbrigðan lífsstíl fyrir líkama og sál.
Forkröfur: Engar
Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- gildi heilbrigðs lífsstíls
- heilsulæsi
- mikilvægi hollustu og hreyfingar
Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- afla sér heilsutengdra upplýsinga
- skoða markmið sín og lífsstíl
Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- taka ábyrgð á eigin lífsstíl
- meðvitaðar ákvarðanir hvað varðar lífsstíl
- nýta sér heilsutengdar upplýsinga