Félagsvísindabraut-afrekssvið

Félagsvísindabraut - íþróttaafrekssvið, til stúdentsprófs

  • Á félagsvísindabraut er lykiláhersla á nám í félagsgreinum, s.s. félagsfræði, sögu, sálfræði og uppeldisfræði.
  • Einnig er lykiláhersla á íþróttaiðkun nemandans.
  • Markmið með náminu er að nemendur efli samfélagslæsi og geti hagnýtt sér gögn í félagsgreinum.
  • Brautin veitir góðan undirbúning undir framhaldsnám í félagsgreinum og skyldum námsleiðum á háskólastigi um leið og hún styður nemandann í ástundun afreksíþrótta..

 
    
                          Kjarni 155 einingar  Bundið val, lágmark 35 einingar (7 áfangar)   
                                       Nemandi velur 2 af 4 áföngum  
 Íslenska 2HU05  2BM053BF053BX05   3AÞ05 3FÉ053BB05 
   
   3BS053RR05        
             
Stærðfræði2HG05
2TL05


 
 3ÁT05  
                           Nemandi velur 1 áf. í bundið val í ensku, annað fer í frjálst val
  
 Enska 2HF05
2SO05
3MA05 
 3TV05 
3FA05
 3BK05 3ÞE05  
 3KM05


 4MS05  
Danska 2FD05            
Hámark 1GH02 1SM02 1HV021SÁ02         
Afreksíþróttir1GL02
1ÞH02
1SÆ02 1TH02  2UA02 2HÁ03 
     
Íþróttameiðsl1MM02
      
Skyndihjálp2EÁ01
      
3.erl. tungumál 1EL05 1DA05
1MS05         
             
NáttúrufræðigreinarEÐLI1KE05
EFNA1EU05
JARÐ1AJ05
LÍFF1AL05  Nemandi velur 2 af 4 áföngum    
             
Umhverfisfræði3AU05
       
Námslok1LO01
           
Vísindaleg vinnubrögð 1HA05
           
Saga2FT05  2NT05    2TÖ05
2KM05
3SE05
3SF05
  
Félagsfræði1IH05
 3KF05    2AB05
3MM05
    
Sálfræði2IN05
   
   
   
   
 2AU05
3AB05
3LÍ05
3FÖ05
3ÞS05 4FS05
Heimspeki
2UÓ05
     3KS05
     
Fjölmiðlafræði2FM05            
Stjórnmálafræði      2SS05     
Mannfræði      2AK05     
Kynjafræði      2KJ05
     
Þjóðhagfræði      2GH05
 3MH05    
Landafræði
 2LA05
 
Lögfræði
 3SV05


   
Uppeldisfræði       2UM05
 3BV05    
             
 Frjálst val 10 ein.XXX05XXX05
         
             
 Nemendur velja áfanga í bundið val, miðað við aðgangsviðmið háskóla        
Lokamarkmið félagsvísindabrautar

eru að nemandi:
  • hafi öðlast góða almenna þekkingu á sviði félags- og hugvísindagreina, auk sértækrar þekkingar á afmörkuðum sviðum þessara greina.
  • sé fær um að beita vísindalegri hugsun og aðferðum félagsgreina í námi sínu. 
  • hafi öðlast skilning  og virðingu fyrir samfélagsgerðum, fjölbreytni þeirra og þeim öflum sem móta þau.
  • sé vel undirbúinn fyrir frekara nám í félagsvísindum og skyldum greinum.
  • hafi bætt árangur sinn í þeirri íþrótt sem hann leggur stund á. 

Brautarblöð til útprentunar

 Excel- snið 

 PDF - snið