Félagsvísindabraut til stúdentsprófs
- Á félagsvísindabraut er lykiláhersla á nám í félagsgreinum, s.s. félagsfræði, sögu, sálfræði og uppeldisfræði.
- Markmið með náminu er að nemendur efli samfélagslæsi og geti hagnýtt sér gögn í félagsgreinum.
- Brautin veitir góðan undirbúning undir framhaldsnám í félagsgreinum og skyldum námsleiðum á háskólastigi.Félagsvísindabraut
| |||||||||||
Kjarni 135 einingar | Bundið val, lágmark 50 einingar (10 áfangar) | ||||||||||
Nemandi velur 2 af 4 áföngum | |||||||||||
Íslenska | 2HU05 | 2BM05 | 3BF05 | 3BX05 | 3AÞ05 | 3FÉ05 | 3BB05 | ||||
3BS05 | 3RR05 | ||||||||||
Stærðfræði | 2HG05 | 2TL05 | | 3ÁT05 | |||||||
Nemandi velur 1 áf. í bundið val í ensku, annað fer í frjálst val | |||||||||||
Enska | 2HF05 | 2SO05 | 3MA05 | 3TV05 | 3FA05 | 3BK05 | 3ÞE05 | ||||
3KM05 | 4MS05 | ||||||||||
Danska | 2FD05 | ||||||||||
Hámark | 1GH02 | 1SM02 | 1HV02 | 1SÁ02 | |||||||
Heilsuefling | 1AH02 | 1XX02 | 1XX02 | Val, 2 áfangar úr safni | |||||||
3.erl. tungumál | 1EL05 | 1DA05 | 1MS05 | ||||||||
Náttúrufræðigreinar | EÐLI1KE05 | EFNA1EU05 | JARÐ1AJ05 | LÍFF1AL05 | Nemandi velur 2 af 4 áföngum | ||||||
Umhverfisfræði | 3AU05 | ||||||||||
Námslok | 1LO01 | ||||||||||
Vísindaleg vinnubrögð | 1HA05 | ||||||||||
Saga | 2FT05 | 2NT05 | 2TÖ05 | 2KM05 | 3SE05 | 3SF05 | |||||
Félagsfræði | 1IH05 | 3KF05 | 2AB05 | 3MM05 | |||||||
Sálfræði | 2IN05 | | | | | 2AU05 | 3AB05 | 3LÍ05 | 3FÖ05 | 3ÞS05 | 4FS05 |
Heimspeki | 2UÓ05 | 3KS05 | |||||||||
Fjölmiðlafræði | 2FM05 | ||||||||||
Stjórnmálafræði | 2SS05 | ||||||||||
Mannfræði | 2AK05 | ||||||||||
Kynjafræði | 2KJ05 | ||||||||||
Þjóðhagfræði | 2GH05 | 3MH05 | |||||||||
Landafræði | 2LA05 | ||||||||||
Lögfræði | 3SV05 | ||||||||||
Uppeldisfræði | 2UM05 | 3BV05 | |||||||||
Frjálst val 15 ein. | XXX05 | XXX05 | XXX05 | ||||||||
Nemendur velja áfanga í bundið val, miðað við aðgangsviðmið háskóla | |||||||||||
Nemandi má velja allt að 10 einingar af bundnu vali annarra námsbrauta til stúdentsprófs |
Lokamarkmið félagsvísindabrautar
eru að nemandi:
- hafi öðlast góða almenna þekkingu á sviði félags- og hugvísindagreina, auk sértækrar þekkingar á afmörkuðum sviðum þessara greina.
- sé fær um að beita vísindalegri hugsun og aðferðum félagsgreina í námi sínu.
- hafi öðlast skilning og virðingu fyrir samfélagsgerðum, fjölbreytni þeirra og þeim öflum sem móta þau.
- sé vel undirbúinn fyrir frekara nám í félagsvísindum og skyldum greinum.