Opin námsbraut til stúdentsprófs - mín braut
- Á opinni braut er lykiláhersla lögð á að nemandinn hanni það nám sem hentar hans markmiðum og skapi þannig sína eigin braut sem uppfyllir öll skilyrði 3. þreps stúdentsbrautar.
- Nám á opinni braut veitir góða kunnáttu í þeim fögum sem nemandinn velur og undirbýr hann undir það framhaldsnám sem hann stefnir á.
Kjarni 105 einingar | |||||||||
Íslenska |
2HU05 |
2BM05 |
3BF05 |
3BX05 |
Nemandi velur 2 af 4 áföngum |
||||
3BS05 | 3RR05 | í íslensku á 3ja þrepi | |||||||
Stærðfræði | |||||||||
Raunvísinda og viðskipta stærðfr. | AF05 |
2TL05 |
|||||||
Félagsvísindastærðfræði | 2HG05 | ||||||||
Nemandi velur 1 áf. í bundið val í ensku, annað fer í frjálst val |
|||||||||
Enska | 2HF05 |
2SO05 |
3FA05 | 3TV05 | 3MA05 |
3BK05 |
3ÞE05 |
3KM05 | 4MS05 |
Danska | 2FD05 | ||||||||
Hámark | 1GH02 | 1SM02 | 1HV02 | 1SÁ02 | |||||
Heilsuefling | 1AH02 |
1XX02 |
1XX02 | Val, 2 áfangar úr safni | |||||
3.erl. tungumál | 1EL05 | 1DA05 |
1ME05 | ||||||
Umhverfisfræði | 3AU05 | ||||||||
Námslok (Vibs) | 1LO01 |
||||||||
Samfélagsgreinar | FÉLA1IH05 |
STJÓ2SS05 |
*Ath. FÉLA1IH05 er undanfari fyrir stjórnmálafræði |
||||||
(10 einingar) | FÉLA2AB05 |
||||||||
FJÖL2FM05 |
|||||||||
KYNJ2KJ05 |
Nemandi velur 10 einingar í samfélagsgreinum / sögu |
||||||||
SAGA2FT05 |
|||||||||
SAGA2NT05 |
|||||||||
SAGA2TÖ05 |
SAGA3SE05 |
Ath. 5 ein. í sögu á 2. þrepi er undanfari fyrir SAGA3SE05 |
|||||||
Náttúrfræðigreinar | EÐL1KE05 |
EFNA1EU05 | JARÐ1AJ05 |
LÍFF1LA05 |
Nemandi velur 2 af 4 áföngum | ||||
eða áfanga af raungreinabraut í staðinn | |||||||||
Frjálst val 95 ein. | Nemandi velur 95 einingar til viðbótar |
||||||||
Hann hefur til hliðsjónar: |
|||||||||
a) inntökuviðmið háskóla í því fagi sem hann stefnir á |
|||||||||
b) einingaviðmið á hæfniþrepum stúdentsbrauta: |
|||||||||
* Að lágmarki samtals 45 einingar á 3. hæfniþrepi |
|||||||||
* Að lágmarki samtals 70 einingar á 2. hæfniþrepi |
Lokamarkmið opinnar námsbrautar
eru að nemandi:
- hafi öðlast góða almenna þekkingu á þeim sviðum sem hann velur að sérhæfa sig í.
- sé fær um að beita skipulögðum vinnubrögðum í greinum sem hann sérhæfir sig í.
- sé vel undirbúinn fyrir frekara nám á háskólastigi í fögum sem tengjast hans sérsviði.