Raunvísindabraut - íþróttaafrekssvið til stúdentsprófs
- Á raunvísindabraut er lykiláhersla á nám í stærðfræði, raunvísindum, náttúrufræði og tæknigreinum, þannig að nemendur hafi góða undirstöðuþekkingu í þeim. Markmið með náminu er að efla náttúru- og stærðfræðilæsi.
- Einnig er lykiláhersla á íþróttaiðkun nemandans.
- Brautin veitir góðan undirbúning undir framhaldsnám í verkfræði, náttúru- og heilbrigðisvísindum og námsframboð tekur mið af aðgangsviðmiðum háskóla, um leið og hún styður nemandann í ástundun afreksíþrótta.
|
||||||||||
Kjarni 160 einingar | Bundið val, lágmark 30 einingar (6 áfangar) | |||||||||
Íslenska |
2HU05 |
2BM05 |
3BF05 |
3BX05 |
3BS05 |
3RR05 |
Nemandi velur 2 af 4 áföngum |
|||
Stærðfræði | 2AF05 |
3HV05 |
3MD05 |
3HD05 |
|
3RÚ05 |
3SS05 |
3HT05 |
4SH05 | |
2TL05 |
3ÁT05 |
|||||||||
Nemandi velur 1 áf. í bundið val í ensku, annað fer í frjálst val |
||||||||||
Enska | 2HF05 |
2SO05 |
3FA05 | 3TV05 |
3MA05 |
3BK05 | 3ÞE05 | |||
3KM05 |
4MS05 | |||||||||
Danska | 2FD05 | |||||||||
Hámark | 1GH02 | 1SM02 | 1HV02 | 1SÁ02 | ||||||
3.erl. tungumál | 1EL05 | 1DA05 |
1MS05 | |||||||
Afreksíþróttir | 1GL02 |
1ÞH02 |
1SÆ02 |
1TH02 | 2UA02 | 2HÁ03 | ||||
Íþróttafræði | 2NÞ05 |
2SM05 |
||||||||
Íþróttameiðsl | 1MM02 |
|||||||||
Skyndihjálp | 2EÁ01 |
|||||||||
Samfélagsgreinar | FÉLA1IH05 |
STJÓ2SS05 |
*Ath. FÉLA1IH05 er undanfari fyrir stjórnmálafræði |
|||||||
(10 einingar) | FÉLA2AB05 |
|||||||||
FJÖL2FM05 |
||||||||||
KYNJ2KJ05 |
Nemandi velur 10 einingar í samfélagsgreinum / sögu |
|||||||||
SAGA2FT05 |
||||||||||
SAGA2NT05 |
|
|||||||||
SAGA2TÖ05 |
SAGA3SE05 |
Ath. 5 ein. í sögu á 2. þrepi er undanfari fyrir SAGA3SE05 |
||||||||
Umhverfisfræði | 3AU05 |
|||||||||
Námslok | 1LO01 |
|||||||||
Eðlisfræði | 2HK05 |
3NE05 | 3RS05 | 4SK05 | 4KH05 | |||||
Efnafræði | 2AM05 |
2VV05 |
3GH05 | 3LL05 | 3RS05 | |||||
Jarðfræði | 2ÚÖ05 |
2IÖ05 | 3VH05 | 3JS05 | 3HA05 | |||||
Líffræði | 2LE05 |
2LK05 | 2ÍS05 | 3EF05 | 3LE05 | 3VL05 | ||||
Forritun | 1FP05 |
2FP05 | 3FV05 | |||||||
Stjörnufræði | 2SV05 | |||||||||
Frjálst val 10 ein. | XXX05 | XXX05 | ||||||||
Nemandur velja áfanga í bundið val, miðað við aðgangsviðmið háskóla |
Lokamarkmið raunvísindabrautar - íþróttaafrekssviðs
eru að nemandi:
- hafi góða almenna þekkingu á sviði stærðfræði, náttúru- og raunvísinda og sértæka þekkingu á afmörkuðum sviðum þessara greina.
- sé fær um að beita vísindalegri hugsun og aðferðum við greiningu viðfangsefna, öflun upplýsinga, mælingar, mat, úrvinnslu og túlkun.
- hafi öðlast skilning á umhverfi sínu, lært að njóta þess, virða það og nýta á skynsamlegan hátt.
- séu vel undirbúnir fyrir frekara nám í náttúru- og raunvísindum, tæknigreinum, búvísindum og heilbrigðisvísindum á háskólastigi
- hafi bætt árangur sinn í þeirri íþrótt sem hann leggur stund á.