Raunvísindabraut

Raunvísindabraut til stúdentsprófs

  • Á raunvísindabraut er lykiláhersla á nám í stærðfræði, raunvísindum, náttúrufræði og tæknigreinum, þannig að nemendur hafi góða undirstöðuþekkingu í þeim. Markmið með náminu er að efla náttúru- og stærðfræðilæsi.
  • Brautin veitir góðan undirbúning undir framhaldsnám í verkfræði, náttúru- og heilbrigðisvísindum og námsframboð tekur mið af aðgangsviðmiðum háskóla. 


 

 

Kjarni (grænn og gulur) 140 einingar

Bundið val (rautt) 45 einingar 

 

Íslenska

2HU05

2BM05

3BF05

3BX05

 3BS05

 3RR05

Val um 2 af 4 á 3. þrepi

 

Stærðfræði

2AF05

3HV05

3MD05

3HD05

3RÚ05

3SS05

3HT05

4SH05

 

 

 

2TL05

 

 

 

3ÁT05

 

 

Enska

2HF05

2SO05

3FA05

3TV05

3MA05

3BK05

 

 

Danska

2FD05

 

 

Hámark

 1GH02

1SM02

1HV02

1SÁ02

 

 

Heilsuefling

1AH02

1XX02

1XX02

Val, 2 áfangar úr safni

 

 

3. erl tungum.

1EL05

1DA05

1MS05

 

Samfélagsgreinar

FÉLA1IH05

STJÓ2SS05

*Ath. FÉLA1IH05 er undanfari fyrir stjórnmálafræði

 

 

(10 einingar)

FÉLA2AB05

 

 

 

 

 

 

FJÖL2FM05

Nemandi velur 10 einingar í samfélagsgreinum / sögu

 

 

 

KYNJ2KJ05

 

 

 

 

 

 

SAGA2FT05

 

 

 

 

 

 

SAGA2NT05

SAGA3SE05

Ath. 5 ein. í sögu á 2. þrepi er undanfari fyrir SAGA3SE05

 

 

 

 

SAGA2TÖ05

 

 

 

 

 

Umhverfisfræði

3AU05

 

 

 

Námslok/viðburðastj.

1LO01

 

 

 

Eðlisfræði

2HK05

 

3NE05

3RS05

4SK05

4KH05

 

 

Efnafræði

2AM05

2VV05

3GH05

3LL05

3RS05

 

 

Jarðfræði

2ÚÖ05

2IÖ05

3VH05

3JS05

 

 

Líffræði

2LE05

2LK05

2ÍS05

3EF05

3LE05

3VL05

 

 

Forritun

2FC05

2FF05

2GA05

3FV05

 

 

Stjörnufræði

 

 

2SV05

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frjálst val 15 einingar

 

 

 

 

XX5

XX5

XX5

 


Lokamarkmið raunvísindabrautar

eru að nemandi:
  • hafi góða almenna þekkingu á sviði stærðfræði, náttúru- og  raunvísinda og sértæka þekkingu á afmörkuðum sviðum þessara greina.
  • sé fær um að beita vísindalegri hugsun og aðferðum við greiningu viðfangsefna, öflun upplýsinga, mælingar, mat, úrvinnslu og túlkun.
  • hafi öðlast skilning á umhverfi sínu, lært að njóta þess, virða það og nýta á skynsamlegan hátt.
  • séu vel undirbúnir fyrir frekara nám í náttúru- og raunvísindum, tæknigreinum, búvísindum og heilbrigðisvísindum á háskólastigi

Brautarblöð til útprentunar

 Excel - snið 

 PDF - snið