Sérsvið stúdentsbrauta

 

 

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir sérsvið fyrir stúdentsbrautir. Séráfangar hvers sviðs eru ýmist hjá skólanum eða öðrum viðurkenndum félögum eða skólum, eins og t.d. íþróttafélagum, tónlistarskólum,  og listnámsskólum.

Þeir sem velja sérsvið geta eingöngu valið eina leið.  

Þau sérsvið sem eru í boði eru:

Félagslífssvið

Íþróttaafrekssvið

Listnámssvið

Tæknisvið