Félagslífssvið

 

Félagslífssvið

Þátttaka í stjórnun og skipulagi félagslífs skólans getur verið hluti af námi nemenda.

Nemendur sviðsins:

  • Nýta þær 10 einingar sem leyfilegt er að nýta af bundnu vali annarra brauta í séráfanga sviðsins
  • Nýta 10 einingar úr óbundnu vali í sáráfanga sviðsins
  • Félagslífssvið er að hámarki 20 einingar 

Uppsetning sviðs:

Námsgrein  Einingar
Leiðtogaþjálfun 10
Frumkvöðlafræði 5
Stjórnun 5