Listnámssvið

 

Listnámssvið: 

Flensborgarskólinn starfrækir listnámssvið í tónlist í samstarfi við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.

Leið A

- Miðnám í tónlistarskóla, 18 einingar

Leið A  Einingar
Hljóðfæraleikur  15
Tónfræði    3
  • Nýta þær 10 einingar sem leyfilegt er að nýta af bundnu vali annarra brauta í séráfanga sviðsins
  • Nýta 8 einingar af óbundnu vali í séráfanga sviðsins

_________________________________________

Leið B

- Fyrri hluti framhaldsnáms

Nemandi sem lýkur fyrri hluta framhaldsnáms (F1) í tónlist getur útskrifast af opinni braut.

Leið B  Einingar 
 Hljóðfæraleikur    35
 Tónfræði   3
 Hljómfræði 12
 Tónheyrn   4
 Tónlistarsaga   8

___________________________________

- Hægt er að útfæra aðrar listgreinar eins og Leið A eða B ef listnámið er kennt í viðurkenndum listnámsskóla.