Tæknisvið

 

Tæknisvið: 

Flensborgarskólinn starfrækir tæknisvið í forritun:

 

  • Tæknisvið er hluti af námsbrautum til stúdentsprófs. 
  • Tilgangurinn er að nemendur geti þjálfað færni sína í forritun samhliða framhaldsskólanámi og nýtt námið sem hluta stúdentsprófsins.
  • Námið er að hámarki 25 einingar sem koma í stað bundins og frjáls vals á braut.
  • Hægt að taka með öllum brautum stúdentsprófs.
  • Kemur að hluta í stað sérhæfingar á stúdentsbrautinni.

 

25 einingar að hámarki, 5 áfangar   Áfangi Ein.
Forritunarmálið Python - grunnáfangi
  FORR1FP05   5 
Hlutbundin forritun í Python, framhaldsáfangi
  FORR2FP05   5
Fyrirspurnamálið SQL
  FORR3FV05   5
Vefforitun I
  FORR1VF05   5
Vefforitun II - framhaldsáfangi
  FORR2VF05   5
Myndvinnsla
  MYND1PS03    3