Félagsvísindabraut til stúdentsprófs
- Á félagsvísindabraut er lykiláhersla á nám í félagsgreinum, s.s. félagsfræði, sögu, sálfræði og uppeldisfræði.
- Markmið með náminu er að nemendur efli samfélagslæsi og geti hagnýtt sér gögn í félagsgreinum.
- Brautin veitir góðan undirbúning undir framhaldsnám í félagsgreinum og skyldum námsleiðum á háskólastigi.
|
|
Kjarni (grænn og gulur) 135 einingar |
Bundið val (rautt) 50 einingar |
||||||||||||||||
|
Íslenska |
Val um 2 af 4 á 3. þr. í
kjarna |
|
||||||||||||||||
|
|
|
|
|
|
||||||||||||||
|
Stærðfræði |
|
|
|
|
||||||||||||||
|
Enska |
|
|
|
|||||||||||||||
|
Danska |
|
|
Hámark 1 áf. í bundið val í ensku |
|
|
|||||||||||||
|
Hámark |
|
|
|
|
|
|||||||||||||
|
Heilsuefling |
Val 2 áfangar úr safni |
|
||||||||||||||||
|
Þriðja erlenda tungumál |
|
|
|
|||||||||||||||
Náttúrufræðigreinar |
Val um 2 af 4 |
|
|||||||||||||||||
|
Umhverfisfræði |
|
|
|
|
|
|||||||||||||
|
Námslok/viðburðastj. |
|
|
|
|
|
|||||||||||||
|
Vísindaleg vinnubrögð |
|
|
|
|
|
|||||||||||||
|
Saga |
|
|
|
|||||||||||||||
|
Félagsfræði |
|
|
|
|
||||||||||||||
|
Sálfræði |
|
|
||||||||||||||||
|
Heimspeki |
|
|
|
|
|
|
|
|||||||||||
|
Fjölmiðlafræði |
|
|
|
|
|
|
|
|||||||||||
|
Stjórnmálafræði |
|
|
|
|
|
|
|
|
||||||||||
|
Mannfræði |
|
|
|
|
|
|
|
|
||||||||||
|
Kynjafræði |
|
|
|
|
|
|
|
|
||||||||||
|
Þjóðfræði |
|
|
|
|
|
|
|
|
||||||||||
|
Þjóðhagfræði |
|
|
|
|
|
|
|
|||||||||||
|
Landafræði |
|
|
|
|
|
|
|
|
||||||||||
|
Lögfræði |
|
|
|
|
|
|
|
|
||||||||||
|
Uppeldisfræði |
|
|
|
|
|
|
|
|||||||||||
|
|
|
|
Frjálst val 15 einingar |
|
|
|
|
|||||||||||
|
|
|
|
XXX05 |
XXX05 |
XXX05 |
|
|
|
|
|||||||||
Lokamarkmið félagsvísindabrautar
eru að nemandi:
- hafi öðlast góða almenna þekkingu á sviði félags- og hugvísindagreina, auk sértækrar þekkingar á afmörkuðum sviðum þessara greina.
- sé fær um að beita vísindalegri hugsun og aðferðum félagsgreina í námi sínu.
- hafi öðlast skilning og virðingu fyrir samfélagsgerðum, fjölbreytni þeirra og þeim öflum sem móta þau.
- sé vel undirbúinn fyrir frekara nám í félagsvísindum og skyldum greinum.