Málabraut - afrekssvið

Málabraut - íþróttaafrekssvið til stúdentsprófs

Ath., frá og með haustönn 2018 er ekki innritað á málabraut - afrekssvið við Flensborgarskólann.

  • Á málabraut er lykiláhersla á nám í tungumálum, þannig að þau nýtist vel í alþjóðasamskiptum og ferðamálum. 
  • Markmiðið með náminu er að efla menningar- og þjóðfélagslæsi, ásamt því að styrkja tungumálakunnáttu nemenda á a.m.k. þremur tungumálum, auk íslensku.
  • Einnig er lykiláhersla á íþróttaiðkun nemandans.
  • Brautin veitir góðan undirbúning undir framhaldsnám í tungumálum, hugvísindum og félagsvísindum og störf þar sem góð kunnátta í tungumálum er mikilvæg, um leið og hún styður nemandann í ástundun afreksíþrótta.

 

Kjarni (grænt og gult) 150 einingar

Bundið val (rautt) 40 einingar 

 

Íslenska

2HU05

2BM05

3BF05

3BX05

 3BS05

Val um 2 af 3

 

 

 

 

3RR05

3BB05

3FÉ05

 

 

 

Stærðfræði

2HG05

2TL05

 

 

 

 

 

 

Enska

2HF05

2SO05

3MA05

3BK05

3FA05

3TV05

3KM05

 

 

 

 

 

 

3ÞE05

4MS05

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Danska

2FD05

2KB05

2KV05

 

 

 

 

 

Hámark

 1GH02

1SM02

1HV02

1SÁ02

 

 

 

Afreksíþróttir

1GL02

1ÞH02

1SÆ02

1TH02

2UA02

2HÁ03

 

Íþróttafræði

2NÞ05

2SM05

 

 

 

Íþróttameiðsl

1MM02

 

 

 

 

Skyndihjálp

2EÁ01

 

 

3. erl tungum.

1EL05

1DA05

1MS05

2MÍ/TR/MÞ

2RA/MT/BL

2BE05

2PA05

 

4. erl tungum.

1EL05

1DA05

1MS05

2MÍ/TR/MÞ

2RA/MT/BL

 

 

Samfélagsgreinar

FÉLA1IH05

STJÓ2SS05

*Ath. FÉLA1IH05 er undanfari fyrir stjórnmálafræði

 

 

FÉLA2AB05

 

 

 

 

FJÖL2FM05

Nemandi velur 10 einingar í samfélagsgreinum / sögu

 

 

KYNJ2KJ05

 

 

 

SAGA2FT05

 

 

 

SAGA2NT05

SAGA3SE05

Ath. 5 ein. í sögu á 2. þrepi er undanfari fyrir SAGA3SE05

 

SAGA2TÖ05

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Náttúrufræðigreinar

EÐLI1KE05

EFNA1EU05

JARÐ1AJ05

LÍFF1LA05

Val um 2 áfanga úr þessu safni

 

 

 

 

 

 

 

 

Umhverfisfræði

3AU05

 

Námslok/viðburðastj.

1LO01

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ferðamálalína (leiðbeinandi):

Ferðamálalína (leiðbeinandi):

 

 

 

 

Evr. kvikmyndir

3EV05

 

 

 

 

 

Evr. bókmenntir

3HS05

 

 

 

 

 

 

Stjórnmálafræði

2SS05

 

 

 

 

 

 

Þjóðfræði

3ÞF05

 

 

 

 

 

 

Ferðamálafræði

2FÞ05

 

 

 

 

 

 

Leiðsögn

3IN05

3ER05

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Alþjóðalína (leiðbeinandi):

 

 

 

 

 

 

 

Evr. kvikmyndir

3EV05

 

 

 

 

 

Evr. bókmenntir

3HS05

 

 

 

 

 

 

Stjórnmálafræði

2SS05

 

 

 

 

 

 

Lögfræði

3SV05

 

 

 

 

 

 

Mannfræði

2AK05

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frjálst val 10 einingar

 

 

 

 

XX5

XX5

 

 

 

 

 

 

 

 

Lokamarkmið málabrautar - afreksssviðs

eru að nemandi:
  • hafi öðlast góða almenna þekkingu í tungumálum og menningu, auk þess að uppfylla kröfur um kunnáttu í völdum tungumálum.
  • sé fær um að beita tungumálum til samskipta og frekara náms.
  • hafi öðlast skilning og virðingu fyrir ólíkum menningarhópum, fjölbreytileika samfélaga og þeim öflum sem móta þau.
  • sé vel undirbúinn fyrir frekara nám í tungumálum, ferðamennsku og skyldum greinum á háskólastigi.​
  • hafi bætt árangur sinn í þeirri íþrótt sem hann leggur stund á. 

Brautarblöð til útprentunar

 Excel - snið 

 PDF - snið