Málabraut

Málabraut til stúdentsprófs

Ath. frá og með hausti 2018 er ekki innritað á málabraut við Flensborgarskólann.

  • Á málabraut er lykiláhersla á nám í tungumálum, þannig að þau nýtist vel í alþjóðasamskiptum og ferðamálum. Markmiðið með náminu er að efla menningar- og þjóðfélagslæsi, ásamt því að styrkja tungumálakunnáttu nemenda á a.m.k. þremur tungumálum, auk íslensku.
  • Brautin veitir góðan undirbúning undir framhaldsnám í tungumálum, hugvísindum og félagsvísindum og störf þar sem góð kunnátta í tungumálum er mikilvæg.

 

Kjarni (grænt og gult) 130 einingar

Bundið val (rautt) 55 einingar 

 

Íslenska

2HU05

2BM05

3BF05

3BX05

 3BS05

Val um 2 af 3

 

 

 

 

3RR05

3BB05

3FÉ05

 

 

 

Stærðfræði

2HG05

2TL05

 

 

 

 

 

 

Enska

2HF05

2SO05

3MA05

3BK05

3FA05

3TV05

3KM05

 

 

 

 

 

 

3ÞE05

4MS05

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Danska

2FD05

2KB05

2KV05

 

 

 

 

 

Hámark

 1GH02

1SM02

1HV02

1SÁ02

 

 

 

 

Heilsuefling

1AH02

1XX02

1XX02

Val 2 áfangar úr safni 

 

3. erl tungum.

1EL05

1DA05

1MS05

2MÍ/TR/MÞ

2RA/MT/BL

2BE05

2PA05

 

4. erl tungum.

1EL05

1DA05

1MS05

2MÍ/TR/MÞ

2RA/MT/BL

 

 

Samfélagsgreinar

FÉLA1IH05

STJÓ2SS05

*Ath. FÉLA1IH05 er undanfari fyrir stjórnmálafræði

 

 

FÉLA2AB05

 

 

 

 

FJÖL2FM05

Nemandi velur 10 einingar í samfélagsgreinum / sögu

 

 

KYNJ2KJ05

 

 

 

SAGA2FT05

 

 

 

SAGA2NT05

SAGA3SE05

Ath. 5 ein. í sögu á 2. þrepi er undanfari fyrir SAGA3SE05

 

SAGA2TÖ05

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Náttúrufræðigreinar

EÐLI1KE05

EFNA1EU05

JARÐ1AJ05

LÍFF1LA05

Val um 2 áfanga úr þessu safni

 

 

 

 

 

 

 

 

Umhverfisfræði

3AU05

 

Námslok/viðburðastj.

1LO01

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ferðamálalína (leiðbeinandi):

 

 

 

 

 

Evr. kvikmyndir

3EV05

 

 

 

 

 

Evr. bókmenntir

3HS05

 

 

 

 

 

 

Stjórnmálafræði

2SS05

 

 

 

 

 

 

Þjóðfræði

3ÞF05

 

 

 

 

 

 

Ferðamálafræði

2FÞ05

 

 

 

 

 

 

Leiðsögn

3IN05

3ER05

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Alþjóðalína (leiðbeinandi):

 

 

 

 

 

 

 

Evr. kvikmyndir

3EV05

 

 

 

 

 

Evr. bókmenntir

3HS05

 

 

 

 

 

 

Stjórnmálafræði

2SS05

 

 

 

 

 

 

Lögfræði

3SV05

 

 

 

 

 

 

Mannfræði

2AK05

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frjálst val 15 einingar

 

 

 

 

XX5

XX5

XX5

 

 

 

 

 

 

 

Lokamarkmið málabrautar

eru að nemandi:
  • hafi öðlast góða almenna þekkingu í tungumálum og menningu, auk þess að uppfylla kröfur um kunnáttu í völdum tungumálum.
  • sé fær um að beita tungumálum til samskipta og frekara náms.
  • hafi öðlast skilning og virðingu fyrir ólíkum menningarhópum, fjölbreytileika samfélaga og þeim öflum sem móta þau.
  • sé vel undirbúinn fyrir frekara nám í tungumálum, ferðamennsku og skyldum greinum á háskólastigi.

Brautarblöð til útprentunar

 Excel - snið 

 PDF - snið