Raunvísindabraut - íþróttaafrekssvið til stúdentsprófs
- Á raunvísindabraut er lykiláhersla á nám í stærðfræði, raunvísindum, náttúrufræði og tæknigreinum, þannig að nemendur hafi góða undirstöðuþekkingu í þeim. Markmið með náminu er að efla náttúru- og stærðfræðilæsi.
- Einnig er lykiláhersla á íþróttaiðkun nemandans.
- Brautin veitir góðan undirbúning undir framhaldsnám í verkfræði, náttúru- og heilbrigðisvísindum og námsframboð tekur mið af aðgangsviðmiðum háskóla, um leið og hún styður nemandann í ástundun afreksíþrótta.Click here and start typing
|
|
Kjarni (grænn og gulur) 160
einingar |
Bundið
val (rautt) 30 einingar |
|
||||||||||||||||||||||||||
Íslenska |
Val um 2 af 4 á 3. þrepi |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
Stærðfræði |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
|
|
|
|
|
|||||||||||||||||||||||||
|
Enska |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
Danska |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
Hámark |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
Afreksíþróttir |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
Íþróttafræði |
|
|
|
||||||||||||||||||||||||||
|
Íþróttameiðsl |
|
|
|
|
|||||||||||||||||||||||||
|
Skyndihjálp |
|
|
|||||||||||||||||||||||||||
|
3. erl
tungum. |
|
||||||||||||||||||||||||||||
Samfélagsgreinar |
*Ath. FÉLA1IH05 er undanfari fyrir stjórnmálafræði |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
(10
einingar) |
|
|
|
|
|||||||||||||||||||||||||
|
|
Nemandi
velur 10 einingar í samfélagsgreinum / sögu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
|
|
|
|
|
|||||||||||||||||||||||||
|
|
|
|
|
|
|||||||||||||||||||||||||
|
|
Ath. 5 ein. í sögu á 2. þrepi er undanfari fyrir
SAGA3SE05 |
|
|
||||||||||||||||||||||||||
|
|
|
|
|
|
|||||||||||||||||||||||||
|
Umhverfisfræði |
|
|
|||||||||||||||||||||||||||
|
Námslok/viðburðastj.
|
|
|
|||||||||||||||||||||||||||
|
Eðlisfræði |
|
|
|||||||||||||||||||||||||||
|
Efnafræði |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
Jarðfræði |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
Líffræði |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
Forritun |
|
||||||||||||||||||||||||||||
|
Stjörnufræði |
|
|
|
||||||||||||||||||||||||||
|
|
|
|
|
|
|
||||||||||||||||||||||||
|
|
Frjálst val 10 einingar |
|
|
||||||||||||||||||||||||||
|
|
XX5 |
XX5 |
|
||||||||||||||||||||||||||
Lokamarkmið raunvísindabrautar - íþróttaafrekssviðs
eru að nemandi:
- hafi góða almenna þekkingu á sviði stærðfræði, náttúru- og raunvísinda og sértæka þekkingu á afmörkuðum sviðum þessara greina.
- sé fær um að beita vísindalegri hugsun og aðferðum við greiningu viðfangsefna, öflun upplýsinga, mælingar, mat, úrvinnslu og túlkun.
- hafi öðlast skilning á umhverfi sínu, lært að njóta þess, virða það og nýta á skynsamlegan hátt.
- séu vel undirbúnir fyrir frekara nám í náttúru- og raunvísindum, tæknigreinum, búvísindum og heilbrigðisvísindum á háskólastigi
- hafi bætt árangur sinn í þeirri íþrótt sem hann leggur stund á.