Valleiðbeiningar fyrir haustönn 2019

Á undirsíðunum eru leiðbeiningar um hvernig nemendur velja áfanga fyrir næstu önn. Leiðbeiningarnar eru settar fram eftir námsárum og brautum. Þær eru miðaðar við nemendur sem hafa haldið eðlilegri námsframvindu. Hafi nemandi byrjað í undirbúningsáföngum eða gengið illa að ljúka áföngum, getur borgað sig fyrir hann að skoða leiðbeiningar miðaðar við skemmra komna nemendur.