Undirbúningsnám 1. ár

Eðlilegast er að halda áfram í grunnfögunum, sbr. brautalýsinguna.


Að auki velja nemendur, :

  1. sem stefna á námsbraut við Flensborg til stúdentsprófs, líkt og 1. árs nemendur á brautunum (sjá aðrar síður, undir "Nemendur á 1. ári). Þar eru reyndar nokkrir þröskuldar sem nemendur geta átt erfitt með að komast yfir, t.d. gera fyrstu áfangar í raungreinum ráð fyrir að nemendur séu á 2. hæfniþrepi í stærðfræði o.s.frv. Hér má finna brautalýsingarnar.
  2. sem stefna í starfsnám að fyrsta ári loknu, áfanga sem nýtast þeim í starfsnáminu. Þar má t.d. skoða skólakjarna Tækniskólans: http://gogn.tskoli.is/files/eplicapdf/Taeknimenntaskolinn_skolakjarni.pdf og velja áfanga sem passa þangað inn. Það eru grunnfögin, íslenska, enska stærðfræði íþróttir og hámark.
  3. sem vilja bæta grunninn sinn, þá áfanga sem þeim hentar. Umsjónarkennarar eru boðnir og búnir að aðstoða.