Skólanefnd

Núverandi skólanefnd var skipuð formlega til fjögurra ára þann 27. október 2017. Skólanefndin er skipuð fimm aðalmönnum auk þriggja áheyrnarfulltrúa frá starfsmönnum, nemendum og foreldrum. Núverandi skipan skólanefnda tók gildi 1990. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson var formaður nefndarinnar frá 1990 til ársloka 2001. Mjöll Flosadóttir var formaður frá 2002 til ársloka 2012. 

Skólanefnd Flensborgarskólans er svo skipuð, frá desember 2017:

  • Daníel Scheving Hallgrímsson, formaður
  • Guðvarður Ólafsson
  • Ingvar Viktorsson
  • Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
  • Sunna Magnúsdóttir

Varamenn:

  • Anna Kristín Jóhannesdóttir
  • Lovísa Árnadóttir

Áheyrnarfulltrúi kennara: 

  • Helga Sóley Kristjánsdóttir

Áheyrnarfulltrúi nemenda:

  • Ásbjörn Ingi Ingvarsson, oddviti NFF

Áheyrnarfulltrúi foreldra:

  • Andri Ægisson, formaður foreldraráðs