Skýrslur og áætlanir

Ársskýrslur Flensborgarskólans í Hafnarfirði

Í ársskýrslum skólans kemur fram yfirlit yfir skólastarfið á viðkomandi starfsári, svo sem um námsframboð, innritun og nemendafjölda, fjölda og hlutverk starfsmanna, húsnæðismál, aðbúnað og rekstrarmál, félagsstarfsemi og ýmis þau verkefni eða starfsemi sem unnið er sérstaklega að.