Stjórn

Dagleg stjórn er í höndum skólameistara en honum til aðstoðar eru aðstoðarskólameistari, áfangastjóri og mannauðsstjóri.

 Að auki er skólanefnd milliliður menntamálaráðuneytis og skólameistara. Þá hefur skólameistari skólaráð sér til aðstoðar um ýmis málefni. Sameiginlega fylgja þessir aðilar lögum og reglugerðum um framhaldsskóla, námskrám og fleiru sem tryggir að nemendur fái þá þjónustu sem þeir eiga að fá. 

Skólameistari: Erla Sigríður Ragnarsdóttir (Magnús Þorkelsson skólameistari er í leyfi á haustönn 2021)

Aðstoðarskólameistari: Júlía Jörgensen

Áfangastjóri: Árni Stefán Guðjónsson

Mannauðsstjóri: Sigríður Erla Viðarsdóttir