Stakur viðburður

Prófum að ljúka

Vorprófunum er að ljúka. Á morgun er síðasti reglulegi prófdagur og svo eru forfallapróf á fimmtudaginn. 
Reiknað er með að einkunnir birtist á laugardaginn. Á mánudag, 20. maí, verður prófsýning í skólanum frá 11:30 til 13:00.

Brautskráning og skólaslit verða haldin fimmtudaginn 23. maí kl 14 í Hamarssal.