
Flensborgarhlaupið í dag
Í dag verður Flensborgarhlaupið haldið í níunda skiptið. Ræst er kl 17:30. Hlaupið er frá Íþróttamiðstöðinni við Strandgötu. Velja má milli 3, 5 og 10 km hlaups.Skráning stendur yfir á https://www.hlaup.is/default.asp?cat_id=784