Stakur viðburður

Upphaf vorannar

Skólahald hefst á mánudagsmorgun, 6. janúar kl 9:00 með hraðtöflu. Nemendur fá hraðtöfluna senda í tölvupósti á sunnudag.

Almennt er hún sett upp sem hér segir, 15 mínútna tímar:

9:00  Áfangar í A-stokki

9:20  Áfangar í B-stokki

9:40  Áfangar í C-stokki

10:00 Áfangar í D-stokki

10:20  Frímínútur

10:40  Áfangar í E-stokki

11:00  Áfangar í F-stokki

11:20  Áfangar í G-stokki

11:40  Áfangar utan stokka.