ACT próf

ACT próf verða haldin í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði:


Laugardaginn 9. október, 2021

Laugardaginn 11. desember, 2021

Laugardaginn 2. apríl, 2022


Próftakar eru vinsamlegast beðnir um að vera mættir fyrir klukkan 7:50 við aðalinngang skólans á prófdegi, og hafa með sér skilríki og útprentaða staðfestingu á skráningu í prófið.

Vinsamlegast athugið að Flensborgarskólinn í Hafnarfirði sér einungis um framkvæmd prófsins.  Beinið því fyrirspurnum um prófið til http://www.act.org