Bókasafn

ALMENNIR OPNUNARTÍMAR SAFNSINS

Mánudagar til fimmtudaga 8:15 - 15:00

Föstudagar frá 8:15 - 13:00

Bókasafn skólans er á miðhæði í Miðhúsi, sími: 565 0437.

Netfang bókasafnsins: bokasafn@flensborg.is

Um þjónustuna

Við aðstoðum nemendur í að afmarka upplýsingaþörfina, staðsetja, meta, skipuleggja og nota upplýsingar á skilvirkan og ábyrgan hátt. Sjá vef í upplýsingalæsi.

  • Safnið á a.m.k. eitt eintak af öllum kennslubókum en það eintak er hugsað sem varaeintak ef nemendur hafa ekki sitt eintak við hendina.
  • Kennslubækur fara í innanhúslán sem þeir skrá sjálfir á sig. Nætur og helgarlán eru öll tölvuskráð.
  • Öll önnur útlán - þ.e. "venjuleg útlán" bókmenntir og heimildir í ritgerðir eru til 3 vikna.
  • Á safninu fá nemendur góð ráð og aðstoð við heimildarleitir.
  • Allir nemendur eru skráðir í útlánakerfið þegar kennsla hefst - engin kort nauðsynleg.
  • Hægt er að panta bækur sem eru í útláni - og fá sýnikennslu um hvernig það er gert á netinu/ Í Gegni.
  • Alveg óheimilt er að vera með mat og drykk á bókasafni.
  • Nemendur ber að skila bókum í síðasta lagi síðasta kennsludag á hverri önn.

Athygli er sérstaklega vakin á því að nemendur þurfa að hafa gert full skil við bókasafnið áður en einkunnir eru afhentar haust og vor.

Efni væntanlegt.

Heimildir

Almennar leiðbeiningar um efnisleit á internetinu og á safninu í sambandi við verkefnavinnu eins og ritgerðir eða annað.

Leiðbeiningar um uppsetningu og notkun heimilda í ritgerðum má m.a. finna á leiðbeiningavef Ritvers - hjá Menntavísindasviði HÍ. Nemendum er auk þess eindregið bent á að leita eftir upplýsingum um reglur varðandi notkun heimilda og gerð heimildalista hjá viðkomandi kennurum. Að öðru leyti er vísað í kennsluvef um upplýsingalæsi http://www.upplysing.is/upplysingalaesi/ ásamt upplýsingum um höfundaréttarlögin www.fjolis.is, en sjálf lögin má skoða í lagasafni Alþingis www.althingi.is/lagas/nuna/1972073.html.

Leiðbeiningar um meðferð heimilda

 Hér er samantekt um meðferð heimilda, unnin af Símoni Jóni Jóhannssyni, íslenskukennara.

Internetið

Fyrst er að afmarka ritgerðarefnið og finna góð leitarorð.
Hér þarf að ákveða hvaða nafn, hugtak eða hugtök standa upp úr, hvernig þau eru t.d. á ensku ef einnig á að nota ensku og hvernig þau passa sem leitarorð. Hér þarf að miða á umfang ritgerðarefnis til að hafa það hvorki of umfangsmikið né of þröngt. Gott er að hafa grundvallarvitneskju um efnið sem leiðarvísi, þ.e. að byrja á því að slá upp í alfræðiriti auk orðabókar.
 
Leitarorðin og samsetning þeirra er afar mikilvæg.
Notið efnisorðalykil og þau hjálpartæki sem boðið er upp á þar sem þau bjóðast. Kynnið ykkur þær leitaraðferðir sem hugsanlega er boðið upp á og fylgja á ýmsum vefsíðum. Sem dæmi má nefna að hægt er að leita í Gegni á fjórar mismunandi vegu (leit, ítarleit, flettileit og skipanaleit). Ólíkir leitarstrengir henta misjafnlega eftir stöðum. Ekki gefast upp þó að ekkert gangi í fyrstu tilraun. Reynið nokkrar ólíkar leiðir og / eða leitarorð áður en þig dragið ályktun um hvað sé til.
 
Notið OG, EÐA og EKKI þegar þess gefst kostur eða á ensku:
 
AND: Þrengir leit, leitar aðeins að efni þar sem að bæði orðin sem standa fyrir og eftir AND koma fyrir.
Dæmi: France AND Revolution (á ekki við í öllum tilfellum, stundum nægir að hafa bil á milli orða).
  
OR: Víkkar leit, stundum notað á milli samheita eða svipaðra hugtaka.
Dæmi: Revolution OR Civil war.
  
NOT: Þrengir leit, beðið er um ákveðið efni en ekki í sambandi við eitthvað ákveðið annað.
Dæmi: Revolution NOT France.
  
"Gæsalappir" : Þegar orð eru látin standa saman innan gæsalappa er aðeins leitað að þeim saman og í þeirri röð sem þau standa.
Dæmi: "French Revolution"
  
Trunkering*: Það er upplagt að nota trunkeringu, þ.e. stjörnu, ef ekki er munað í fljótu bragði hvernig orðið er rétt skrifað í endann eða ef það gæti hugsanlega líka staðið í fleirtölu og haft ólíkar endingar.
Dæmi: Revol*.
 
Þá er að ákveða hvar á að leita.
  
Hér eru margrar ólíkar leiðir sem að henta misvel, en það fer nokkuð eftir því hvers eðlis efnið er, innlent/erlent, nýtt/gamalt, sértækt/almennt o.s.frv. Faggáttir, t.a.m. í gegnum hvar.is eða gegnir.is, e.t.v aðrar fagsíður í gegnum stofnanir og félög, dagblaðagreinar og leitarvélar eins og t.d. Google, Fast eða Alta Vista. Það þarf að hafa í huga að upplýsingarnar finnast í ýmsum formum, það eru bækur, greinar, lokaritgerðir og vefsíður svo nokkuð sé nefnt. Einnig þarf að halda til haga öllum þeim stöðum (vefsíðum) þar sem upplýsingarnar finnast fyrir heimildaskrá.
  
Þá er að tína úr það sem við fyrstu sýn hentar og setja í "bookmarks" eða prenta út, þ.e. safna því sem að finnst.
  
Ekki vera að streða við heimildir sem eru ekki á þínu "akademíska" stigi, þ.e. ekki reyna að nota efnivið sem frekar ætti heima í doktorsritgerðarsmíð.
  
Ath. skiptingu í undir- og yfirflokka. Ef þú lendir á faggátt sem þú átt von á að geta notað en sérð ekki nafnið eða orðið (t.d. history) nein staðar á síðunni til að klikka á, reyndu þá víðara heiti (t.d. Arts and Humanities).
 
Leggðu mat á gæði og áreiðanleika þeirra vefsíðna sem þú finnur.
  

Taktu eftir:

Aldri og viðhaldi vefsíðunar. Varist margra ára eða áratuga upplýsingar sem hugsanlega hafa úreldst, e.t.v. vegna nýrra rannsóknarniðurstaðna. Þetta á þó meira við í raunvísindunum.
Eru skrifin málefnaleg, hlutdræg, ítarleg? Eru upplýsingarnar byggðar á hugsanlega hlutdrægum tilfinningum og skoðunum eða liggur aðeins faglegt mat að bak.
Er höfundar getið og ef svo er hvaða menntun/starf hefur viðkomandi ? Vill einhver gangast við upplýsingunum og ef upp- runa þeirra er að finna hjá fagmanni eða í vísindalegu umhverfi hljóta þær að vera nokkuð áreiðanlegar.
Hvers eðlis er vefsíðan, hvaðan kemur hún og hver hýsir hana ? Ef hýsillinn er menntastofnun eða rannsóknarstofnun eru litlar líkur á að upplýsingarnar séu litaðar af gróðrasjónarmiði. Hagsmunir fyrirtækja geta hins vegar haft áhrif á þær upplýsingar sem þau láta í té þó að oft megi finna ýmislegt gagnlegt, t.a.m. aðra tengla á vefsíðum þeirra..
 

Yfirlit yfir heimildir 

Athuga þarf hvaða, hvernig, hversu mikið og hvort það sem safnast hefur passar við efnistök væntanlegrar ritgerðar. Byrjaðu ekki strax að skrifa. Flestum gefst vel að lesa u.þ.b. 10 síður eða svo til að fá góða yfirsýn yfir efnið. Vertu jafnvel viðbúin því að vilja fá leyfi til að breyta aðeins til í efnisvali eða áherslum í þeim þegar þú ert búin að kynna þér heimildir.
 
Best væri að æfa sig og gefa sér góðan tíma til að kynna sér almennt leitir á netinu. 
  
Kennsluvefur í upplýsingalæsi: http://www.upplysing.is/upplysingalaesi/ 

Hér eru nokkrar góðar leiðbeiningar um almenna leit á netinu: 
www.lib.berkeley.edu/teachinglib/guides/internet/strategies.html 
http://www.library.umass.edu/instruction/students/

Upplýsingaveitur á netinu

Hlekkur á leitir.is   
 Hlekkur á vísindavefinn.is  Hlekkur á timarit.is
 Hlekkur á malid.is  Hlekkur á snara.isSnara.is
 Hlekkur á wikipedia.org  hlekkur á mbl.is/greinasafn
 Hlekkur á http://academic.eb.com/levels/collegiate  

 

Valdir upplýsingavefir, bæði í almenna gagnavefi og eins eftir efnisflokkum. 

Rafbækur í opnum aðgangi

Ástralskar rafbækur http://e-book.com.au/morefreebooks/freeozbooks.htm

Bækur, tímarit, útgáfa http://www.free-ebooks.net/
Að finna gjaldfrjálsar 
http://www.pcrx.com/resource_center/how-do-find-free-audio-books-online.html
Rafbókavefurinn http://rafbokavefur.is
Bibliomania http://www.bibliomania.com/
Project Gutenberg http://www.gutenberg.org/
Classic Literature Library http://www.classic-literature.co.uk/

Almennar upplýsingar 

Uppsláttarrit

Bartleby http://www.bartleby.com 
Britannica www.Britannica.com
Britannica, skólaútgáfan http://school.eb.co.uk/
Dictionary.Com http://www.dictionary.com/
Dönsk alfræði www.leksikon.org 
Libraryspot http://libraryspot.com/encyclopedias.htm
Meriam-Webster https://www.merriam-webster.com/
Onelook http://www.onelook.com
Smithsonian http://www.si.edu
WWW Virtual Libr. http://vlib.org/  

Almennar / þverfaglegar faggáttir

Fræðandi stuttmyndir www.unplugthetv.com
Hvar.is. Proquest5000, íslensk og erlend gagnasöfn o.fl. www.hvar.is 
Greinar www.timarit.is
Vísinda- og fræðsluefnissafn Lsp. http://hirsla.lsh.is/lsh
Lokaritgerðir og rannsóknarrit7 háskóla www.skemman.is  
Háskólabókasafn www.bok.hi.is
Open Access Journals. Gjaldfrjálsar fræðigreinar.  http://www.doaj.org 
Open culture, fræðsla/menning/rafbækur www.openculture.com 
E- Journals, fjölbreytt efni (leynir á sér) http://www.e-journals.org
Gjaldfrjálsar greinar frá Hot Neuron http://www.magportal.com
Internet Public Library http://www.ipl.org 
Khanakademy, gjaldfrjáls gott efni www.khanacademy.com
Leitarvél www.scholar.google.com 
Vísindavefurinn  www.visindavefur.hi.is 
Dönsk upplýsingaþjónusta  www.biblioteksvagten.dk

Fjölmiðlar, nokkrir erlendir og fréttaljósmyndun

Aljazeera http://english.aljazeera.net 
CNN www.cnn.com 
Dagblöð og tímarit http://newslink.org 
Fjölmörg dagblöð www.onlinenewspaper.com
Le Monde http://mondediplo.com 
Natinal Public Radio  http://www.npr.org 
Politiken www.politiken.dk 
Fréttaljósmyndun http://www.photojournalism.org 
Fréttaljósmyndun http://www.americanphotojournalist.com 
Fréttaljósmyndun www.pressphoto.com

Gagnlegar slóðir

Almanak þjóðvinafélagsins http://almanak.hi.is/
Alþjóðaskrifstofa háskóla. www.ask.hi.is 
Blindrabókasafnið www.bbi.is 
Flóðatöflur http://tides.mobilegeographics.com/
Hagstofan www.hagstofa.is 
Ísl. iðnaður o.fl. www.idan.is
Nám erlendis www.sine.is 
Rithringurinn www.rithringur.is 
Skiptinemasamtök www.afs.is 

Menning - leikhús og söfn

Árbæjarsafnið  www.arbaejarsafn.is 
Borgarleikhúsið  www.borgarleikhus.is 
Íslenska óperan www.opera.is 
Leikfélag Akureyrar  www.leikfelag.is 
Iðnó  www.idno.is 
Listasafn Íslands www.listasafn.is 
Listasafn Reykjavíkur  www.listasafnreykjavikur.is
Myndlist Listasafn Rvk http://safneign.listasafnreykjavikur.is/ 
Þjóðleikhúsið  www.leikhusid.is 
Þjóðminjasafnið  www.natmus.is 

Orðabækur og tungumál

Ordabok.is http://www.ordabok.is/ 
Snara www.snara.is
Google þýðingar http://translate.google.com/
Ensk heiti í hug- og raunvísindum. http://www.webref.org 
Enska, þýðingarleikur www.freerice.com
Wikiorðabók http://is.wiktionary.org/wiki/
Word reference, fjöltyngi www.wordreference.com 
Ensk samheit og tilvitnanir www.yourdictionary.com 
Tungumálatorgið http://tungumalatorg.is/ 

Efnisflokkar

Eðlis- og efnafræði

American Inst. of Physics http://www.aip.org 
Chemical Elements http://www.chemicalelements.com 
Gjaldfrjálsar efnafræðigreinar http://abc-chemistry.org/
Scienceworld http://scienceworld.wolfram.com/physics

Félagsfræði

Barnaheill www.barnaheill.is 
Fjölmenningarsetrið http://www.mcc.is/ 
Flóttamenn http://www.flotti.org/againstallodds/index.html
Hjálparstarf kirkjunnar www.help.is 
Lagasafn, orðaleit http://www.althingi.is/lagasafn/
Rauði krossinn www.redcross.is 
Sorg og sorgarviðbrögð www.missir.is 
Sjálfboðastörf í þróunarlöndum http://africadevcorps.org/ 
Anti-slavery http://www.antislavery.org
Doc. Edu. Res., heimildamyndir www.der.org 
Intercultural Iceland http://ici.is/
Orðabók, félagsfræði http://bitbucket.icaap.org/dict.pl
Sociosite www.sociosite.net 

Fjölmiðlafræði og nokkrir erlendir fjölmiðlar

Dagblöð og tímarit http://newslink.org 
Blaðamannafélagið www.press.is
Fjölmiðlarýni http://www.journalism.org/
Aljazeera  http://english.aljazeera.net 
British Broadcasting Corp. www.bbc.com 
National Public Radio http://www.npr.org 
Norræn fjölm. http://www.norden.org/is/um-nordurloend/norraenir-fjoelmidlar 

Hagfræði

Enc. of Law/Economics  http://reference.findlaw.com/lawandeconomics.html 
Institute for Int. Econom.  https://piie.com/ 
Lagasafn, orðaleit www.althingi.is/lagasafn/
Hagfræðistofnun HÍ http://hhi.hi.is/
Seðlabankinn http://www.sedlabanki.is/

Heimspeki

Heimspekivefurinn https://heimspeki.hi.is/ 
Encyclopedia of philos  http://plato.stanford.edu 
Guide to philosophy  http://www.earlham.edu/~peters/philinks.htm 
Internet Enc. of Philosophy http://www.iep.utm.edu/

Hönnun og listir

Handverk og hönnun http://www.handverkoghonnun.is/ 
Hönnunarsafnið http://www.honnunarsafn.is/
Samband íslenskra myndlistarmanna http://www.sim.is/Index/Islenska/Artotek/ 
Tónlist og menninararfur http://www.ismus.is/
Art History Resources  http://witcombe.sbc.edu/ARTHLinks.html 
Artcyclopedia  http://www.artcyclopedia.com

Íslenskar bókmenntir og bragfræði

Bókmenntavefurinn  https://bokmenntaborgin.is/bokmenntavefur/ 
Ljóðasetur Íslands http://ljodasetur.123.is/ 
Druslubækur og doðrantar http://bokvit.blogspot.com
Brennu-Njáls saga  http://www.snerpa.is/net/isl/njala.htm 
Gunnar Gunnarsson http://www.skriduklaustur.is/index.php/is/skaldid 
Halldór laxness, safn http://www.gljufrasteinn.is/ 
Handrit, skönnuð http://handrit.is/ 
Hið Ísl. glæpafélag http://www2.fa.is/krimi/log.html 
Jónas Hallgrímsson/Lhs. http://www.jonashallgrimsson.is 
Bandarísk síða um Jónas Hallgrímsson: http://digicoll.library.wisc.edu/Jonas/
Passíusálmarnir  http://servefir.ruv.is/passiusalmar 
Nonnahús http://www.nonni.is/ 
Þórbergur Þórðarson  www.thorbergur.is

Íslenskt samfélag

Alþingi Íslendinga  http://althingi.is 
Upplýsingagátt Þjóðskráar http://www.island.is/forsida 
Upplýsingagáttin  http://www.attavitinn.is/ 
Alþýðusamband Ísl. http://asi.is/ 
Ríki og bær, launþegasamtök http://www.bsrb.is/
Bandalag háskólamanna http://www.bhm.is/
Kennarasambandið http://ki.is/ 
Íslensk sveitafélög http://www.samband.is/
Öryrkjabandalgið http://www.obi.is/ 
Samtökin 78 http://www.samtokin78.is/ 
Fjölmenningarsetur http://www.mcc.is/fjolmenning/ 
Ráðuneytin   http://www.stjornarrad.is/ 
Hagstofan http://hagstofa.is/
Landfræðilegar ísl. upplýsingar http://www.landakort.is/ 
Kort Landmælinga Ísl. www.lmi.is/

Íþróttir

Olympíuleikarnir http://www.olympic.org/ 
Hlauparar   www.hlaup.is 
Íþróttasanband Ísl. http://isi.is 

Jarðfræði

Jarðfræðivefurinn http://www1.nams.is/jardfraedi/ 
Jarðeðlisfr  http://hraun.vedur.is/ja 
Landmælingar Ísl., kort  http://www.lmi.is 
Eldfjallaskrá  http://volcano.oregonstate.edu 
Norræna eldfjallastöðin http://nordvulk.hi.is/

Kvikmyndafræði

Bíó www.kvikmyndir.is 
Kvikmyndasafnið www.kvikmyndasafn.is 
Kvikmyndafræði www.cinematography.net/ 
Saga kvikmyndagerðarlistar http://www.precinemahistory.net/ 
Dvolver, stuttmyndagerð www.dfilm.com 
Filmsite, www.filmsite.org 
Comedy Central http://www.cc.com/
Internet Movie Database  www.imdb.com
Slamdance,  www.slamdance.com 
Rotten tomatoes http://www.rottentomatoes.com/ 
Kvikmyndaskóli (+tölvuleikjagerð) http://www.globalcinematography.com/

Landafræði

Fræðsluvefur SÞ www.globalis.is
Fræðsluvefur SÞ/CyberSchoolBus   http://cyberschoolbus.un.org 
European source online   http://www.europeansources.info
Search Europa / ESB  http://searcheuropa.eu 
CIA Fact Book  www.cia.gov/cia/publications/factbook 
Libraryspot  http://www.libraryspot.com/countries 
National Geography  www.nationalgeographic.org 
OECD  www.oecd.org 
Sameinuðu þjóðirnar  http://www.un.org 
World Fact Book  http://www.worldfactbook.com 
World Statesmen http://www.worldstatesmen.org
Landafræði http://www.lib.utexas.edu/maps/
Ljósmyndun

Foto8 http://www.foto8.com/live/ 
Fréttaljósmyndun http://www.pressphoto.be/
Fréttaljósmyndun http://www.photojournalism.org 
VII http://newdev.viiphoto.com/
Magnum http://www.magnumphotos.com/ 
Ljósmyndasafn Íslands http://www.ljosmyndasafnislands.is/ 
Ljósmyndasafn Rvk http://www.ljosmyndasafnreykjavikur.is/ 
Blaðaljosmyndar http://pressphoto.is / 
Líffræði - lífvísindi

Erfðafr. Ísl. erfðagreining  http://www.decode.is/fraedsla/
Náttúrufræðistofnun Íslands  www.ni.is 
Náttúruvernd  http://ust.is 
Life Science Dictionary  http://biotech.icmb.utexas.edu/pages/dictionary.html 
Heimasíða Globe  http://www.globe.gov/globe_flash.html
 Lífsleikni og heilsa

Fíkniforvarnir www.fíkn.is
Geðheilsa http://umhuga.is
Geðhjálp www.gedhjalp.is
Geðspeki http://ged.hi.is/
Heilbrigðisvefur www.doktor.is
Heilbrigðisvísindabókasafn http://bokasafn.landspitali.is
Heilsuvernd www.heilsuvernd.is
Hjartavernd www.hjarta.is
Húðlæknastöðin http://www.hudlaeknastodin.is
Krabbameinsfélagið http://www.krabb.is
Landlæknir www.landlaeknir.is
Manneldisráð www.manneldi.is
Sálfræðivefurinn www.persona.is
SÁÁ www.saa.is
Mannréttindi - flóttamenn

Mannréttindaskrifstofa Íslands http://www.humanrights.is/
Flóttamannahjálp SÞ http://www.unhcr.org 
Fóttamenn  http://www.refugeesinternational.org 
Human Rights Watch http://www.hrw.org 
Mannréttindi  http://www.derechos.org 
Staða mannréttinda SÞ http://www.un.org/rights/HRToday 
Saga - sjá einnig ævisögur

The History page  www.scholiast.org/history
BBC  www.bbc.co.uk/history 
Besthistorysites  www.besthistorysites.net 
Spartacus educational  http://www.spartacus.schoolnet.co.uk 
For Historians  http://www.historyguide.org/resources.html 
Fordham  www.fordham.edu/halsall 
Hyperhistory  http://www.hyperhistory.com 
Kvennasögusafnið http://kvennasogusafn.is/ 
Miðstöð munnlegrar sögu http://munnlegsaga.is/ 
Rómarvefur  http://romarvefurinn.is/ 
Sögukort http://www.lib.utexas.edu/maps/ 
Söguleg Íslandskort http://islandskort.is/ 
Söguvefur, breskur -  http://www.schoolhistory.co.uk/ 
Söguvefur,  breskur  http://www.pbs.org/neighborhoods/history/ 
Öldin okkar - vefur um 20. Öld  http://www.pbs.org/wgbh/peoplescentury/
Sálfræði

Geðrækt  www.ged.hi.is
Persóna.is  www.persona.is 
Ný dögun  www.sorg.is 
Alhliða geðheilsuvefur  www.mentalhealth.com 
Encyclopedia of psychology  http://www.psychology.org 
Meðferðir, heilkenni, tenglasafn  http://www.enterthefreudianslip.com 
Stærðfræði

Stærðfræðistofa raunvísindastofnunar http://www.raunvis.hi.is/Staerdfr/Staerdfr.html 
DailyMath  http://www.learner.org/exhibits/dailymath 
Stærðfr., tövlufr., tenglasöfn  http://aleph0.clarku.edu/~djoyce/ 
Mathguide  http://www.mathguide.com
Stjörnufræði

Stjörnuskoðun  www.stjornuskodun.is 
Geimurinn http://www.geimurinn.is/
European Southern Observatory http://www.eso.org/public/iceland/
Spaceplace   http://spaceplace.nasa.gov/ 
The Nine Planets http://www.nineplanets.org
Exploratorium http://www.exploratorium.edu/ 
Tónlist

Íslensk tónlist  http://www.musik.is 
Íslenski tónlistarvefurinn  www.tonlist.is 
Músik.is - Nám og kennsla  http://www.musik.is/Nok/nok.html 
Rafsálmar Kirkjunetsins  http://kirkjan.net/salm/ 
Sinfóníuhljómsveit Íslands  www.sinfonia.is 
Textar  http://www.snerpa.is/allt_hitt/textasafn 
Tónlist í tímans rás  http://www1.nams.is/tonlistarvefur/src 
Baker's Stud. Enc. of Music  http://www.enotes.com/music-encyclopedia 
Encyclopedia of music  http://musicaviva.com/encyclopedia/index.html 
Grove - tónlist  http://www.grovemusic.com 
Libraryspot - tónlist http://www.libraryspot.com/reference/music.htm 
Musika International  http://www.musicanet.org/ 
Old music in England 1790-1820  http://www.jstor.org/pss/3686537 
Online music encyclopedia  http://library.thinkquest.org/10400/html/ 
Original online eartrainer  http://www.ossmann.com/bigears/ 
Oxford music  www.oxfordmusiconline.com
The Renaissance Era http://library.thinkquest.org/15413/history/history-ren-comp.htm
Trúarbrögð

Trúarbrögð http://www.religionfacts.com/ 
Trúarbr. á Schoolnet  http://www.spartacus.schoolnet.co.uk/religion.htm 
Biblían   www.biblian.is 
Kristni http://gudfraedi.is/ 
Siðmennt  www.sidmennt.is 
Ásatrú  www.asatru.org 
Ásatrú  www.asatru.is 
Búddismi  http://online.sfsu.edu/~rone/Buddhism/Buddhism.htm 
Hindúismi   http://hindunet.org 
Múhameðstrú  http://www.al-islam.org/encyclopedia
Útivist og ferðalög

Ferðafélag Íslands  www.fi.is 
Gönguvefur  www.ganga.is 
Göngu- og reiðleiðir www.ferdalag.is 
Útivist  www.utivist.is 
Vistfræði

Ecology Global network http://www.ecology.com/
Vistfræði www.nattura.is 
Umhverfisstofnun www.ust.is
Eyjafjörður, hafið www.vistey.is 
Ecological Soc.  of Am. http://www.esa.org/esa/
Vistkerfi norðursins http://www.thearctic.is
Loftslag http://www.loftslag 
Endurvinnsla o.fl. www.hringras.is/
Þjóðfræði

Íslensk fræði www.arnastofnun.is 
Galdrasýning á Ströndum  www.vestfirdir.is/galdrasyning 
Ísl. þjóðsögurnar http://www.snerpa.is/net/thjod/thjod.htm 
Goðafræði  norræn/ keltísk/ grísk  http://www.pantheon.org/mythica.html 
Gyðjur www.vanadis.is
Folklore and Mythology http://www.pitt.edu./~dash/folktexts.html
Ævisögur og ævisagnasöfn

Amillionlives  www.amillionlives.net - ekki com
Biographical Dictionary  http://s9.com/biography 
Jón Sigurðson  www.hrafnseyri.is
Konur í mannkynssögunni  www.womeninworldhistory.com 
Libraryspot/ævisögur  http://www.libraryspot.com/biographies 
Listamenn  http://wwar.com/artists

Bókasafn Flensborgarskólans 

Flensborgarskólinn var stofnaður árið 1882 til minningar um Böðvar Þórarinsson. Bókasafnið hóf upphaflega starfsemi sína einum áratug síðar eða veturinn 1893-1894. Það er því meira en einnar aldar gamalt. Nafn þess var þá Bókasafn Skinfaxa og umsjón þess var í höndum nemenda sem borguðu einnig til þess ákveðna fjárhæð árlega og einnig voru ýmsar skemmtanir haldnar til styrktar safninu. Safn þetta lýkur göngu sinni á árum heimsstyrjaldarinnar síðari.

Á árunum um eða eftir 1970 var safnið tekið upp úr kössum og hefur það starfað samfellt síðan. Safnið er búið miklum bókakosti. Fyrsti bókavörður þess var Eyjólfur Guðmundsson, kennari.

Forstöðumaður bókasafnsins er Bergljót Gunnlaugsdóttir, bg@flensborg.is.

Hlutverk safnsins

Hlutverk bókasafnsins er að veita nemendum alhliða aðstoð í upplýsingaöflun og jafnframt að stuðla að upplýsingalæsi nemenda og sjálfstæðum vinnubrögðum þeirra í leit og úrvinnslu heimilda, óháð því í hvaða formi upplýsingarnar eru.