Mötuneyti

Mötuneytið er í sal skólans, Hamarssal. Það er opið nemendum og starfsmönnum á skóladögum frá 08:30 til 14:45. Mötuneytið starfar eftir lýðheilsumarkmiðum sem hluti af verkefninu heilsueflandi framhaldsskóli.
 


Nemendur geta keypt heitan mat frá og með 1. september 2021

 

Mánudagur 18. október

 Grænmetisbuff með smælki, sósu og salat

 Steiktur fiskur í kryddraspi, smælki og salat og sósa

 Salatbar* Þriðjudagur 19. október

 Kjúklingabaunir og grænmeti í Tikka masala, naanbrauð ,hrísgrjón og salat

 Kjúklingalundir í Tikka masala, naanbrauð, hrísgrjón og salat

 Salatbar* Miðvikudagur 20. október

 Grænmetis chili con carne með sætkartöflusalatblöndu,sósa.

 Chili con carne með sætkartöflusalatblöndu, sýrður rjómi.

 Salatbar* Fimmtudagur 21. október

 Grænmetis tortellini í grænmetissósu, salat

 Rjómalagað tortellini með skinku, basiliku og parmesanosti, salat

 Salatbar* Föstudagur 22. október

 Maukuð grænmetissúpa með volgu súrdeigsbollu, salatdiskur.*

 Maukuð grænmetissúpa með volgu súrdeigsbollu, salatdiskur* eða Grjónagrautur og lifrapylsa.

 Salatbar*


Búst dagsins -breytilegt 400 ml650
Langlokur710
Vefjur/Hyrnur850
Rúnnstykki m/ skinku og osti380
Samloka m/ skinku og osti330
Þríhyrningur500
Kaffi / kakó/200
Kókómjólk / safar 1/4250
Kristall250
Hleðsla/ 500 ml380
Mjólk 1/490
Skyr.is300
Skyrskál Flensborgar950
Grísk jógurt m/chia fræjum/ og sykurlaus jarðaberjasóu700
Grísk jógurt m/granóla og sykurlausri karmellu700
Ávextir í boxi 200g -/ Melona / Ananas / Vínber400
Ávextir pr stk /Bananar / epli / Appelsína150
Prótin stykki / Sætabrauð350
Ostaslaufa /Beygla430
Hafragrautur m/mjólk og rúsínum/ Núðlubox200
Sósubox80
Flaska með vatni100
Salatbar880
Grjónagrautur m/brauði / súpa m/brauði700
Súpa og salatbar m/brauði ( Föstudaga )1.050
Matmikil Súpa og brauð800
Heitur matur1.050
Kaffikort 23 skipti3.400
Matarkort 5 skipti4.500
Matarkort 20 skipti18.000
Salatbar 5 skipti ( kr 792 pr skipti )3.960
Salatbar 20 skipti ( kr 792 pr skipti )15.840