Nemendaþjónusta

Náms- og starfsráðgjafar

Við Flensborgarskólann starfa tveir náms- og starfsráðgjafar.

Aðsetur þeirra er á 1. hæð í Hamri. Hægt er að panta tíma með því að koma við á skrifstofum þeirra eða með því að smella hérna

Hlutverk námsráðgjafa Flensborgarskólans er að standa vörð um velferð nemenda og vera málsvari þeirra innan skólans. Nemendur geta leitað til námsráðgjafa í trúnaði. Námsráðgjafar eru til staðar fyrir nemendur og eru tilbúnir til að leiðbeina þeim í öllum þeim málum sem geta haft áhrif á námsframvindu þeirra.

Námsráðgjafi aðstoðar nemendur við að finna sínar eigin lausnir í þeim málum er hamla þeim í námi.

Það er eitt af markmiðum námsráðgjafa að samstarf heimilis og skóla sé sem öflugast þannig að hægt sé að vinna saman að velferð nemenda. 

Námsráðgjafarnir eru til viðtals alla virka daga frá 9:00 til 15:00. Bóka má viðtöl hérna

 

Helga Valtýsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Er í leyfi út skólaárið 2020-2021
helgav@flensborg.is
            
 Sunna Þórarinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi      sunna@flensborg.is   
         

 

 

Laufey Guðný Kristinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi

 

laufey@flensborg.is     

 

 

Nemenda- og kennsluráðgjafi

Nemenda- og kennsluráðgjafi skólans sér um að halda utan um greiningar og sérúrræði í námi. Skrifstofa hennar er í Brekku, 2. hæð. 

Viðtalstímar Rannveigar eru eftirfarandi:

Þriðjudaga 08:30-12:00

Miðvikudaga 08:30-12:00

Föstudaga 08:30-11:00 

Rannveig Klara Matthíasdóttir nemenda- og kennsluráðgjafi   rannveigklara@flensborg.is    

 

Tímaskipulag

Dagatöl fyrir haustönn 2020, september, október, nóvember, desember.

Vikuplan

Inntökuskilyrði í háskólanám

Finna má inntökuskilyrði og æskileg hæfniviðmið á heimasíðum íslenskra háskóla.

  Háskóli Íslands

  Háskólinn í Reykjavík 

  Háskólinn á Akureyri 

  Háskólinn á Bifröst 

  Listaháskólinn 

  Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 

  Hólaskóli 

Gagnlegar krækjur

Nám og störf á Íslandi

Iðan (Upplýsingar um nám og störf)

Næsta skref ( upplýsingar um nám og störf)

Nema hvað! (framhaldsskólar með iðn-,verk- og tæknimenntun

Menntagátt (Vefur um menntun og kennsluefni)

Vinnumálastofnun 

Lánasjóður íslenskra námsmanna
Job.is (Atvinnumiðlun)

Vinna.is (Atvinnumiðlun)

Námsskrár framhaldsskóla


Nám og störf erlendis

Fara bara (Upplýsingar um nám erlendis)

AUS (Alþjóðleg ungmennaskipti)

AFS skiptinemasamtök (AFS á Íslandi)

Samband íslenskra námsmanna erlendis 

Fulbright (Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna)

Skrifstofa alþjóðasamskipta Háskóla Íslands
Norðurlönd fyrir þig (Að búa á norðulöndum, í námi eða starfi)

Kilroy (Sjálboðaliðastörf erlendis, au-pair, málaskólar og starfsþjálfun)

Europass (Ferilskár, tungumálapassi og starfsmennavegabréf)

Eures, evrópsk vinnumiðlun (Vinnumiðlun í Evrópu)


Námstækni

Hraðlestrarskólinn (Vefur um hraðlestur og hugkort)

VARK (VARK námsstíll)

Námstækni á vef Námsgagnastofnunar
Lesblinda (Upplýsingar fyrir lesblinda)

Evernote (Vefur til að búa til glósur)

Quizlet (Vefur til að búa til glósuspjöld)

Verkefnalausnir (Vefur til að búa til hugkort)

XMind (Ókeypis hugkortavefur á netinu)

IMindMap (ókeypis hugkortavefur á netinu)


Stuðningur í námi

Framhaldsskoli.is –(Námsvefur fyrir framhaldsskólanema)


Persónuleg mál og vellíðan

AA samtökin
Al-anon (Al- anon/ Alateen)
Baujan (Sjálfshjálp)
Handbók um hugræna atferlismeðferð (HAM)
Doktor.is 
Persóna.is (Sálfræðivefur)
Rauði krossinn (Sálræn skyndihjálp fyrir unglinga)
Hitt húsið (Menningar- og upplýsingamiðstöð ungs fólks)
Þjóð gegn þunglyndi (Þunglyndi)
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Geðhjálp 
Sjónarhóll (Fyrir sérstök börn til betra lífs)
Adhd samtökin (Athyglisbrestur, ofvirkni og skyldar raskanir)
Stígamót (Aðstoð fyrir fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi)
Kvíðameðferðarstöðin (Fræðsla og sálfræðingar)
Foreldrahús, vímulaus æska (Niðurgreiddur tími hjá sálfræðingi og sjálfstyrkingarnámskeið)
Hinsegin frá Ö-A (vefur um kynhneigð, kynvitund og fleira)

Foreldrar/forráðamenn hafa aðgang að Innu sem er kennslukerfi skólans og þar má sjá upplýsingar um námsáætlanir, heimavinnu, verkefnaskil og mætingar. Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með námi barna ykkar þótt þau séu komin í framhaldsskóla.

Nemendur og foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að hafa samband við námsráðgjafa ef eitthvað bjátar á sem þeir telja að geti hamlað þeim í námi, stórt eða smátt.