Fréttir & tilkynningar

Bréf frá skólameistara: Fréttir úr skólastarfinu - skuggakosningar, dimmisjón, síðustu dagar kennslu og lokapróf

21.11.2024
Við erum komin fram á síðustu dagana í kennslu. Í dag fara Skuggakosningar fram en með þeim fá framhaldsskólanemendur um land allt tækifæri til að láta hug sinn í ljós hvað varðar komandi Alþingiskosningar.

Heimsókn frá Dominos

19.11.2024
Á dögunum kom markaðsstjóri Dominos á Íslandi, Ásmundur Atlason, í heimsókn og ræddi við nemendur í markaðsfræði.

Stjórnmálafundur nemenda og NFF

18.11.2024
Nemendur, í samstarfi við Júlíu Bjarneyju stjórnmálafræðikennara og stjórn NFF, buðu til stjórnmálafundar í hádeginu í dag á sal skólans.

Jafnlaunavottun endurnýjuð

18.11.2024
Flensborgarskólinn hefur á ný fengið jafnlaunavottun staðfesta eftir að gerð var úttekt á launakjörum starfsmanna.

Fylgstu með