Í upphafi hverrar annar er nemendum gefinn kostur á töflubreytingum. Síðan er uppfærð þegar töflubreytingar eru í boði hverju sinni.