Nemenda- og kennsluráðgjöf

 

Nemenda- og kennsluráðgjafi skólans sér um að halda utan um greiningar og sérúrræði í námi. Skrifstofa hennar er í Brekku, 2. hæð á móti stofu B204

Bókunarsíða

Viðtalstímar eru á miðvikudögum og fimmtudögum eða eftir samkomulagi.

Nemenda- og kennsluráðgjafi er:

Rannveig Klara Matthíasdóttir - rannveigklara@flensborg.is