Foreldraráð

Foreldraráð Flensborgarskólans

Markmið félagsins er að:

  • Efla samstarf milli foreldra og skólans um málefni sem varða velferð, menntun og þroska nemenda.
  • Vera samráðs- og samstarfsvettvangur foreldra og forráðamanna og veita stjórn skólans og starfsliði aðhald.
  • Gæta að hagsmunamálum nemenda skólans.
  • Efla samráð og samstarf milli foreldra og við foreldra.
  • Vera bakhjarl skólans og stuðla að bættum hag hans.
  • Miðla upplýsingum um skólastarf við Flensborgaskólann til foreldra og forráðamanna unglinga sem þar stunda nám.

 

Stjórnina skipa skólaárið 2024 - 2025

Guðbjörg Harpa Valdimarsdóttir, formaður

Elísabet Anna Jónsdóttir, gjaldkeri

Tengiliður skólans við stjórnina: Viðar Ágústsson

 

Stjórnina skipa skólaárið 2023 - 2024

Helga Guðrún Ásgeirsdóttir, formaður

Guðbjörg Harpa Valdimarsdóttir

Elísabet Anna Jónsdótir, gjaldkeri

Bjarney Valsdóttir 

Tengiliður skólans við stjórnina: Viðar Ágústsson

 

Stjórnina skipa skólaárið 2022-2023:

Helga Guðrún Ásgeirsdóttir, formaður

Elísabet Anna, gjaldkeri

Bryndís Hauksdóttir, ritari

Steinar Stephensen, skoðunarmaður reikninga

Guðrún Sunna Egonsdóttir, skoðunarmaður reikninga

Selma Kristín Erlendsdóttir

Bjarney Valsdóttir

Guðbjörg Harpa Valdimarsdóttir

Díana Sigurðardóttir

 

Stjórnina skólaárið 2019-2020 skipa:

Andri Ægisson, formaður

Kristján E. Ásvaldsson, gjaldkeri

Sigríður Eva Arngrímsdóttir, ritari

Kristjana Ósk Jónsdóttir

Oddný Ármannsdóttir

Valdimar Ómarsson

Netfang foreldraráðs: foreldrarad@flensborg.is

Tengiliður starfsmanna við stjórnina

Viðar Ágústsson - vidara@flensborg.is

 

Skólaárið 2018-2019 var stjórnin skipuð á þennan veg:

Thelma Jónsdóttir, formaður

Andri Ægisson

Friðleifur Friðleifsson

Íris Björnsdóttir

Jónína Birna Björnsdóttir

Kristján Ásvaldsson og

Svanhildur Hlöðversdóttir

 

Árið 2017-2018 var stjórnin skipuð á þennan veg:

Hildur Pétursdóttir formaður

Guðný Danivalsdóttir

Friðleifur Friðleifsson

Jónína Birna Björnsdóttir

Jóhanna Árnadóttir

Svanhildur Hlöðversdóttir

Thelma Jónsdóttir