Flensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið í samstarfi við íþróttafélögin.
Í dag eru 255 nemendur skráðir á íþróttaafrekssvið samhliða námi á stúdentsbrautum.
Díana Guðjónsdóttir er verkefnastjóri afrekssviðsins og er með viðtalstíma alla fimmtudaga frá kl. 10:00 - 12:15, en einnig er hægt að bóka tíma hjá henni á diana@flensborg.is