Fréttir & tilkynningar

Flensborgarar áfram í Gettu betur

14.01.2025
Fyrsta umferð Gettu betur fór fram í Útvarpshúsinu mánudagskvöldið 13. janúar.

Upphaf kennslu á vorönn 2025

03.01.2025
Það styttist í að skólastarf hefjist að nýju. Stundatöflur nemenda verða birtar í INNU um og upp úr hádegi í dag, fylgist því endilega með í dag. Þá er mikilvægt að ganga frá greiðslu skólagjalda, þau tryggja skólavist á önninni.

Hátíðarkveðjur frá Flensborgarskólanum

23.12.2024
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði óskar ykkur gleðilegra jóla með þökkum fyrir liðið ár.

Brautskráning stúdenta frá Flensborg 19. desember 2024

19.12.2024
Hátíðleg stund í skólastarfi þar sem lögð er áhersla á félagstengsl og vellíðan nemenda

Fylgstu með