Félagslíf nemenda - Leiðtogaþjálfun

Leiðtogaþjálfun er kennd við Flensborgarskólann. Áfangann sitja forysta nemendafélagsins og halda utan um félagslíf skólans. Undirstöðuatriði í viðburðastjórnun, fundarsköp og fleira er kennt í áfanganum. Áfanginn er fimm eininga og er einingabær á félagslífi skólans.