- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Aðalstjórn NFF er stjórn nemendafélags Flensborgarskólans í Hafnarfirði.
Aðalstjórn sér um að afla styrkja og skipuleggja samstarf við fyrirtæki í hag nemenda skólans.
Aðalstjórn heldur böll og aðra viðburði í samstarfi við aðrar miðstjórnarnefndir.
Aðalstjórn passar líka upp á það að öllum líði vel innan veggja skólans og að félagslífið sé upp á 10.
Í stjórn NFF skólaárið 2024-2025 eru:
Hún er formaður nemendafélagsins.
Emma mætir á skólaráðsfundi og er aðal milliliður nemendafélagsins og skólaráðs.
Hann er hægri hönd oddvitans.
Kristófer Kári passar upp á það að allir séu alveg örugglega að standa sig.
Arna Bríet er gjaldkeri nemendafélagsins og heldur utan um fjármálin
Ragnar Kári er markaðsstjóri nemendafélagsins.
Hann sér um að finna trausta styrktaraðilla sem hjálpa m.a. nemendafélaginu fjárhagslega.
Sér um auglýsingasölu og almenna markaðssetningu NFF
Alonso er skemmtanastjóri nemendafélagsins
Sér um minni viðburði og að nemendur séu aldrei í fýlu.
Hekla er formaður málfundarfélagsins.
Hún heldur utan um MORFÍs og Gettu betur.
Aldís María er ritari nemendafélagsins.
Hún gefur út skólablöð með ritnefndinni og skrifar fundargerðir.
Bjarki Már heldur utan um íþróttaviðburði skólans, t.d. FG - Flens daginn.
Heldur utan um jafnréttismál nemenda.
Hægt er að koma ábendingum eða athugasemdum til hennar á netfangið jafnretti@nff.is
Emilía Ósk situr fundi í skólaráði.