Félagslíf NFF

Hvað gerir aðalstjórn?

Aðalstjórn NFF er stjórn nemendafélags Flensborgarskólans í Hafnarfirði.

Aðalstjórn sér um að afla styrkja og skipuleggja samstarf við fyrirtæki í hag nemenda skólans.

Aðalstjórn heldur böll og aðra viðburði í samstarfi við aðrar miðstjórnarnefndir.

Aðalstjórn passar líka upp á það að öllum líði vel innan veggja skólans og að félagslífið sé upp á 10.

Hverjir eru í aðalstjórn og hverju sinna þeir?

Í stjórn NFF skólaárið 2024-2025 eru:

Oddviti - Aðalbjörg Emma Hafsteinsdóttir

Hún er formaður nemendafélagsins.
Emma mætir á skólaráðsfundi og er aðal milliliður nemendafélagsins og skólaráðs.

Framkvæmdastjóri – Kristófer Kári Ólafsson

Hann er hægri hönd oddvitans.
Kristófer Kári passar upp á það að allir séu alveg örugglega að standa sig.

Gjaldkeri - Arna Bríet Árnadóttir

Arna Bríet er gjaldkeri nemendafélagsins og heldur utan um fjármálin

Markaðsstjóri – Ragnar Kári Kristjánsson

Ragnar Kári er markaðsstjóri nemendafélagsins.
Hann sér um að finna trausta styrktaraðilla sem hjálpa m.a. nemendafélaginu fjárhagslega.
Sér um auglýsingasölu og almenna markaðssetningu NFF

Skemmtanastjóri – Alonso Karl Castillo

Alonso er skemmtanastjóri nemendafélagsins
Sér um minni viðburði og að nemendur séu aldrei í fýlu.

Formaður Málfundarfélagsins – Hekla Hergilsdóttir

Hekla er formaður málfundarfélagsins.
Hún heldur utan um MORFÍs og Gettu betur.

Ritari – Aldís María Sigþórsdóttir

Aldís María er ritari nemendafélagsins.
Hún gefur út skólablöð með ritnefndinni og skrifar fundargerðir.

Formaður íþróttanefndar - Bjarki Már Ingvarsson

Bjarki Már heldur utan um íþróttaviðburði skólans, t.d. FG - Flens daginn.

Jafnréttis- og hagsmunafulltrúi - Emilía Ósk Grétarsdóttir

Heldur utan um jafnréttismál nemenda.
Hægt er að koma ábendingum eða athugasemdum til hennar á netfangið jafnretti@nff.is

Emilía Ósk situr fundi í skólaráði.

Nýnemi í stjórn er væntanlegur!

 

Auk aðalstjórnarmanna hafa eftirtaldir aðilar einnig hlutverk:

Formaður grillnefndar – Lísbet Hekla Halldórsdóttir
Formaður bóksölu – Hrafn Steinar Sigurðsson
Formaður Marvin – Erlingur Ari Atlason
Formaður LFF – Kristján Rafn Oddsson
Formaður skreytinganefndar - Emilía Rut Írisar Ómarsdóttir