Námsmatsdagar

 

Námsmatsdagar birtast ekki á skóladagatali nemenda en eru auglýstir vel, bæði til nemenda og foreldra, í gegnum póst, heimasíðu og samfélagsmiðla. Á námsmatsdegi fellur öll kennsla niður en nemendur og kennarar geta nýtt daginn til ýmiskonar verkefnavinnu og uppsóps.