- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Nemendur læra grunnatriði í vefsíðugerð. Farið yfir sögu vefsíðna og breytingar í gegnum árin. HTML og CSS í fyrirrúmi þar sem æfingar byggjast ofan á hvor annarri. Nemendur læra hvar og hvernig er best að finna sér upplýsingar og útskýringar á HTML og CSS ásamt almennu upplýsingalæsi. Nemendur kynnast ritlum og hjálpartólum í kringum þá og góðar venjur fyrir fallegan kóða. Mögulega verðu javascript kynnt lítilega.
Eftir áfangann hafa nemendur kunnáttu í: