ÍSAN1BE05 - Íslenska - Íslenska sem annað tungumál I

Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:

  • Orðaforða sem tíðkast í daglegu talmáli
  • Algengustu orðflokka

Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

  • Nota íslensku til að tjá sig og skilja aðra
  • Beita einföldum málfræðireglum í töluðu og rituðu máli
  • Bera fram íslensk hljóð og hljóðasambönd
  • Lýsa atvikum
  • Byrja og ljúka samtölum
  • Skilja tjáskipti í kennslustofu

Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Tjá sig á einfaldri íslensku
  • Nota íslenskt mál í námi og verkefnum
  • Fara eftir munnlegum og skriflegum leiðbeiningum
  • Geti aflað sé upplýsinga varðandi daglegt líf