- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Viðfangsefni: Saga jafnréttisbaráttunnar á Íslandi
Lýsing: Áfanginn byggir á verkefninu Huldukonur sem fæst við rannsóknir á lífi hinsegin kvenna á Íslandi frá 1700 - 1960 og Konur sem kjósa, aldarsaga. Áfanginn fæst við sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi. Þróunina frá 19. öld og til dagsins í dag. Farið er yfir helstu áfanga kvenfrelsishreyfingarinnar á tímabilinu og fjallað um baráttukonur. Þáttur hinsegin kvenna er stór í þeirri sögu og tvinnast sú saga inn í sögu jafnréttisbaráttunnar.
Forkröfur: 5 einingar í sögu
Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: