- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Viðfangsefni: Saga uppeldis og uppeldisfræði, kenningar og mótunaraðilar í lífi barna
Lýsing: Fjallað er um fræðigreinina uppeldisfræði og sögu hennar. Nemendur eiga að öðlast þekkingu og skilning á þáttum sem hafa áhrif á líf barna í nútímanum, t.d. þróun sjálfsmyndar, áhrif leikskóla, áhrif fjölmiðla og bóka, samskipti foreldra og barna, menning, listir og uppeldisaðferðir foreldra svo eitthvað sé nefnt. Sögulegur bakgrunnur greinarinnar er kynntur, hagnýtar aðferðir lagðar fram og metnar, kenningar skoðaðar og unnið að skapandi og fjölbreyttri verkefnavinnu, t.d. með tengingu við nærumhverfi. Áhersla er lögð á virkni og þátttöku nemenda.
Forkröfur: Engar
Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: