Skráningu lýkur í útskrift vorið 2025

Þeir sem stefna að útskrift í vor þurfa að fá námsferilinn sinn staðfestan hjá áfangastjóra. Það má gera í töflubreytingum eða þegar hann auglýsir viðtalstíma í upphafi annar.