- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Á vordögum 2018 úthlutaði Rannís náms- og þjálfunarstyrkjum úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlun ESB.
Flensborgarskólinn hlaut 24.040 € styrk til að vinna að verkefninu ,,Móttaka flóttamanna- starfsþróun starfsmanna. Styrkurinn er ætlaður í átta ferðir starfsmanna á námskeið innan Evrópu til að fræðast um málefni barna á flótta og hvaða leiðir eru bestar til að hjálpa þeim að aðlagast í nýju landi og skólakerfi.