Hér er hægt að panta viðtalstíma hjá náms- og starfsráðgjöfum, nemenda- og kennsluráðgjafa, í ritveri og hjá skólahjúkrunarfræðingi.
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Hér er hægt að panta viðtalstíma hjá náms- og starfsráðgjöfum, nemenda- og kennsluráðgjafa, í ritveri og hjá skólahjúkrunarfræðingi.
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9 - 13, mánudaga til föstudaga til 20. júní en þá hefjast sumarleyfi starfsmanna.
Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 6. ágúst kl. 9 en komi upp brýn erindi má senda póst á flensborg@flensborg.is og þeim verður svarað við fyrsta tækifæri.
Flensborgarskólinn býður nemendum upp á nám á fjórum stúdentsbrautum:
Auk námsbrauta geta nemendur valið eitt sérsvið á brautina sína en þau eru eftirfarandi:
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið í samstarfi við íþróttafélögin.
Í dag eru 255 nemendur skráðir á íþróttaafrekssvið samhliða námi á stúdentsbrautum.
Díana Guðjónsdóttir er verkefnastjóri afrekssviðsins og er með viðtalstíma alla fimmtudaga frá kl. 10:00 - 12:15, en einnig er hægt að bóka tíma hjá henni á diana@flensborg.is