Flensborgarar áfram í Gettu betur

Fyrsta umferð Gettu betur fór fram í Útvarpshúsinu mánudagskvöldið 13. janúar.

Upphaf kennslu á vorönn 2025

Það styttist í að skólastarf hefjist að nýju. Stundatöflur nemenda verða birtar í INNU um og upp úr hádegi í dag, fylgist því endilega með í dag. Þá er mikilvægt að ganga frá greiðslu skólagjalda, þau tryggja skólavist á önninni.

Hátíðarkveðjur frá Flensborgarskólanum

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði óskar ykkur gleðilegra jóla með þökkum fyrir liðið ár.

Brautskráning stúdenta frá Flensborg 19. desember 2024

Hátíðleg stund í skólastarfi þar sem lögð er áhersla á félagstengsl og vellíðan nemenda

Birting einkunna, prófsýning, brautskráning skólans og fleira

Opnað verður fyrir einkunnir í Innu þriðjudaginn 17. desember kl. 09:00.

Efnafræðinemar heimsækja Rio Tinto

Nemendur í efnafræði ásamt Viðari kennara heimsóttu Rio Tinto á dögunum.

Íþróttaafrekssviðið í merktar peysur

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið í samstarfi við ÍBH (Íþróttabandalag Hafnarfjarðar), öll íþróttafélög á landinu og ÍSÍ (Íþróttasamband Íslands).

Mannfræðinemendur heimsækja Hafnarborg

Nemendur í mannfræði við Flensborgarskólann skoðuðu nýlega sýninguna Landnám í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, og fengu góða leiðsögn hjá verkefnastjóra kynningarmála safnsins, Hólmari Hólm. ​

Heimsókn frá Samfélagslögreglu

Samfélagslögreglan heimsótti Flensborgarskólann í dag sem hluta af skipulögðum forvörnum meðal framhaldsskólanema.

Skuggakosningar til Alþingis

Á dögunum fóru Skuggakosningar fram en með þeim fá framhaldsskólanemendur um land allt tækifæri til að láta hug sinn í ljós hvað varðar komandi Alþingiskosningar.