03.01.2026
Það styttist í að skólastarf hefjist að nýju.
02.01.2026
720 nemendur hófu nám við Flensborgarskólann í haust en heildar nemendafjöldi skólans á árinu 2025 var um 660.
22.12.2025
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði óskar ykkur gleðilegra jóla með þökkum fyrir liðið ár.
19.12.2025
Hátíðleg stund í skólastarfi þar sem lögð er áhersla á félagstengsl og námsmenningu ungs fólks
18.12.2025
Stúdentsefni mæta um kl. 13:30 á kaffistofu starfsfólks í Hamri með stúdentshúfuna meðferðis og auðvitað góða skapið líka.
15.12.2025
Opnað verður fyrir einkunnir í fyrramálið, þriðjudaginn 16. desember kl. 09:00.
27.11.2025
Við erum komin fram á síðustu dagana í kennslu á önninni, endilega njótið þess. Í lok vikunnar fer fram dimmisjón, en þá kveðja útskriftarefni starfsfólk skólans með skemmtilegum hætti.
24.11.2025
Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum, hafa lokið grunnnámi á háskólastigi og eru í framhaldsnámi.
21.11.2025
Um miðjan nóvember heimsóttu nemendur í lífeðlisfræði við Flensborgarskólann Blóðbankann.
14.11.2025
Þriðja árs nemar í efnafræði fóru ásamt Írisi efnafræðikennara í heimsókn í álverið í Straumsvík í vikunni.