- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Staðbundna lotan sem fyrirhuguð var fellur því niður og eiga nemendur, aðrir en þeir sem eru á starfsbraut, því ekki að mæta í skólann á morgun, mánudaginn 5. október.
Fjarkennsla hefst samkvæmt stundatöflu í fyrramálið og eru nemendur beðnir um að fylgjast vel með á INNU og fylgja leiðbeiningum um tímasókn og verkefnavinnu. Við leggjum áherslu á að nemendur mæti vel í fjarkennslustundirnar, fylgist vel með og sinni náminu áfram af kappi.
Allar breytingar á skólahaldi verða vel auglýstar með tölvupósti og upplýsingar einnig birtar hér á heimasíðunni sem og á facebook síðu skólans.
Farið vel með ykkur og gangi ykkur vel!
Hér er bréf sem fór til nemenda og forráðamanna þeirra í dag.