Brautskráning stúdenta frá Flensborg 19. desember 2024

Hátíðleg stund í skólastarfi þar sem lögð er áhersla á félagstengsl og vellíðan nemenda

Birting einkunna, prófsýning, brautskráning skólans og fleira

Opnað verður fyrir einkunnir í Innu þriðjudaginn 17. desember kl. 09:00.

Efnafræðinemar heimsækja Rio Tinto

Nemendur í efnafræði ásamt Viðari kennara heimsóttu Rio Tinto á dögunum.

Íþróttaafrekssviðið í merktar peysur

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið í samstarfi við ÍBH (Íþróttabandalag Hafnarfjarðar), öll íþróttafélög á landinu og ÍSÍ (Íþróttasamband Íslands).

Mannfræðinemendur heimsækja Hafnarborg

Nemendur í mannfræði við Flensborgarskólann skoðuðu nýlega sýninguna Landnám í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, og fengu góða leiðsögn hjá verkefnastjóra kynningarmála safnsins, Hólmari Hólm. ​

Heimsókn frá Samfélagslögreglu

Samfélagslögreglan heimsótti Flensborgarskólann í dag sem hluta af skipulögðum forvörnum meðal framhaldsskólanema.

Skuggakosningar til Alþingis

Á dögunum fóru Skuggakosningar fram en með þeim fá framhaldsskólanemendur um land allt tækifæri til að láta hug sinn í ljós hvað varðar komandi Alþingiskosningar.

Jólaspenntir dimmitentar

Það voru jólaspenntir dimmitentar sem héldu út í daginn eftir morgunkaffi með starfsfólki skólans.

Bréf frá skólameistara: Fréttir úr skólastarfinu - skuggakosningar, dimmisjón, síðustu dagar kennslu og lokapróf

Við erum komin fram á síðustu dagana í kennslu. Í dag fara Skuggakosningar fram en með þeim fá framhaldsskólanemendur um land allt tækifæri til að láta hug sinn í ljós hvað varðar komandi Alþingiskosningar.

Heimsókn frá Dominos

Á dögunum kom markaðsstjóri Dominos á Íslandi, Ásmundur Atlason, í heimsókn og ræddi við nemendur í markaðsfræði.