Brosað á bak við grímur

Þetta námsfúsa fólk náðist á mynd í stofu M309 í dag. Sé litið í grannt í augu nemenda má sjá að bros leynist bak við grímuna.