Foreldraráðsfundur, þriðjudaginn 12. október kl. 20

Á dagskrá fundar er eftirfarandi:


  • Hefðbundin aðalfundarstörf 
  • Hugað að raðagæslu fyrir dansleik miðvikudaginn 13. október
  • Erindi Sylvíu Erlu Melsted um lesblindu og þau verkfæri sem hægt er að beita til að auka lesfærni og lesskilning ungs fólks

 

Heitt á könnunni og notalegt spjall um mikilvægi þess að styðja við skólastarfið. Gert er ráð fyrir að fundi ljúki um kl. 21:00.