Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram liðna helgi í Háskólanum í Reykjavík. Flensborgarar áttu tvö lið í keppninni:

Liðið Recursion:

Teitur Hrólfsson

Árni Tumi Reynisson

Marteinn Logi Jóhannsson

 

Liðið Júlli og kjúllarnir:

Viktor Berg

Elis Poroshtica

Júlíus Jóhann Daníelsson

 

Bæði lið tóku þátt í Delta deildinni en það er fjölmennasta deildin af þeim þremur sem eru í boði. Liðin komust ekki á verðlaunapall að þessu sinni en lið Recursion endaði í fjórða sæti. Keppnin er góð reynsla fyrir áhugasama forritara og strákarnir okkar stóðu sig vel.