Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2024 – Flensborgarskólinn með tvö lið

Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2024 fór fram um helgina og tóku sex nemendur frá Flensborgarskólanum þátt og vill skólinn þakka þeim öllum fyrir sitt framlag. Keppt var í þremur deildum og tóku nemendur skólans þátt í keppni í Delta deildinni, deild byrjenda í forritun og gekk nemendum vel.

 

Liðið Start End samanstóð af eftirfarandi nemendum:

Hrafnkell Ari Steingrímsson

Eric Zhou Jónsson

Veigar Hrafn Sigþórsson (vantar á mynd)

 

Liðið Los gibities samanstóð af eftirfarandi nemendum:

Sara Elísabet Jónsdóttir

Jeannie Alvim

Brynhildur Þorbjörg Þórhallsdóttir

 

Bestu þakkir fyrir þátttökuna. Áfram Flensborg!