Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar - opið fyrir umsóknir

Tekið er við umsóknum um styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. Allir þeir sem lokið hafa stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum og eru í framhaldsnámi geta sótt um styrk.

Umsóknir skilist rafrænt á netfangið erla@flensborg.is eigi síðar en mánudaginn 4. desember 2023, merkt Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar.