Birting einkunna, prófsýning, brautskráning skólans og fleira

Minnt var á birtingu einkunna þriðjudaginn 17. desember, prófsýningu og brautskráningu frá Flensborgarskólanum sem fer fram við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 19. desember kl. 14:00 í bréfi frá skólameistara til nemenda og foreldra þeirra. Þá hefst skólastarf að nýja mánudaginn 6. janúar 2025. 

Sjá má póstinn frá skólameistara hér.